Afturelding - 01.09.1946, Síða 1

Afturelding - 01.09.1946, Síða 1
Tvöfalt bláö Verð kr. 2.00 AFTURELDING 13. ÁRG. REYKJAVÍK 1946 7.-8. TBL. Harry S. Truman Bandaríkjaforseti hefir ekki farið dult með það, að liann trúi Bihlíunni, sem Orði Guðs, gefnu mönnunum til leiðbeiningar og eftir- breytni. Við mörg tækifæri liefir liann lýst yfir þessu og komið fram sem liollvinur kristindómsmála. Fyrr á þessu yfirstandandi ári hafði liann fund með stærstu bókaútgefendum í Bandaríkjunum og óskaði þess, að þeir helguðu októbermánuð ársins til útgáfu kristilegra bóka og rita. Talið er, að Truman forseti virði það mjög við menn, þegar þeir hafa fasta sannfæringu í trúmál- um. Sjálfur tók hann niðurdýfingarskírn samkvæmt Biblíunni, þegar hann var ungur maður, af því að liann liafði sannfæringu fyrir því, að það var hin eina rétta skírn. I einni herdeild Bandaríkjahersins í síðastliðinni heimsstyrjöld neitaði eiun hermannanna að bera vopu vegna trúarskoðana sinna. Ekki þótti rétt að þvinga hann til þess, en með herdeildinni fór hann eigi að síður, með Biblíuna í stað drápsvopna. Þegar á víg- stöðvarnar kom og þessi lierdeild var sett í eldlínuna, gekk þessi ungi, trúaði ntaður með slíku liugrekki um valinn, stundum á meðan á orustunum stóð og eftir að þeim var lokið, til þess að hjúkra og bjarga, jafnt óvinum sem samherjum, að næstum þótti dæma- laust. Þegar stríðinu lauk, var hróður þessa manns orð- inn mikill og kominn víða. Var þá ákveðið að veita honum æðsta heiðursmerki, sein Bandaríkin veita fyrir lietjulega framgöngu. Truman forseti, sein og aðrir, liöfðu frétt uin hug- rekki þessa manns. Hann liafði líka frétt, að vegna trúar sinnar á ICrist, sem persónulegan Frelsara sinn, liefði liann ekki viljað vega menn. 1 tilefni af þessu óskaði forsetinn að mega sjálfur aflienda unga mann- inum heiðursmerkið í sérstöku viðurkenningarskyni fyrir afstöðu lians og framkomu. Og það gerði liann. Truman BandaríkjaforscU tekur á móti Bibliu a<i gjöf af Brad- ley, : itara „American Bible Society“, en aöalritari „Maryland Bible Socicty“ liorfir brosandi á. — „Menn í öllum stéttum og stöSum i lífinu hafa uppgötvaS þaS, aS OrS GuSs er lampi fóta þeirra og Ijós á vegum þeirra. Engin önnur bók gefur örugga úrlausn á ráSgátum lífsins. Engin önnur uppsprctta er til, sem gelur gefiS okkur ábyggilega leiöbeiningu á lciSinni til himinsins". Ég liefi tekið eftir því í sumar, að íslenzk blöð og útvarp hafa berlega sagt, að vilfylgi það, er Truman forseti hefir sýnt Zíonistiun í Ameríku (]i. e. alþjóða-

x

Afturelding

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.