Afturelding - 01.09.1946, Page 9

Afturelding - 01.09.1946, Page 9
AFTUHÍLDING Montgomery hershöfðingi BœnamaSurinn. „1 þessu strí3i“, sagði brezkur hermaðúr við félaga sína, er voru samansafnaðir í Boston frá öllum áttum, „eru liinir œðri mitt á meðal liinna óbreyttu — og Montgomery, liann biður! Yfir- foringinn minn liefir séð hann biðja. Eitt sinn var foringinn að fara inn í tjaldlð lians sncmma morguns, þarna í Afríku. Það var opið og hershöfðinginn (við köllum hann „Monty“) lá þar á hnjánum í bœn. A borði fyrir framan hann var Biblían hans opin“. „Hvað?“, sagði annar Breti, „hann reykir ekki einu sinni. Og meira að segja vill hann ekki, að aðrir foringjar drekki eða reyki nálægt honum“. Þeir voru að tala um hetju Norður-Afríku og leið- arljósið i baráttunni miklu gegn Þýzkalandi — yfir- hershöfðingjann Sir Bernard Law Montgomery. Eftir sigur Breta við E1 Alamein skrifaði blaðamaður um hann: „Þetta var barátta upp á líf og dauða, þrungin meiri ógnarmætti og þunga en nasista-stríðsvélin bafði nokkru sinni ætlað og það var leitt af nýjum hers- höfðingja •— manni, sem bað í eyðimerkurtjaldi sínu kvölds og morgna og vitnaði í Biblíuna fyrir lier- mönntim sínum til -þess að auka þeim dug“. Er ]iaf) satt? „Margir trúaðir menn í Bandaríkj- unum og um allan heim hafa veitt athygli vitnisburði Montgomery’s um trúna. Hreinskilnislega sagt, þá tal- ar ) firbersböfðinginn ekki mikið um þetta. En ef al- hafnirnar eru orðunum meiri — en þau finnast einn- ig liér — er lítill efi á, að liann er sanntrúaður. Ef þú hittir hann á einbverjum vígvellinum í Frakk- landi, Belgíu eða Þýzkalandi og spyrðir: ,Er það satt, yfirhershöfðingi, að lán yðar stafi af því, að þér lesið Bibl íuna yðar tvisvar á dag og vilnið stöðugt í Iiaua og biðjið til Guðs?‘ myndi bonum gremjast. Einu sinni tjáði hann amerískum fréttaritara, að slíkar spurningar væru lionum mjög ógeðfelldar“. „En“, bætti fréttaritarinn við, „meðan Montgomerv lalaði þessi orð, lágu snjáða Biblían lians og „För pílagrímsins“ aðeins örfáa þumlunga frá bendi hans“. Bibííunotkun. Monlgomery blvgðast sín ekki fyrir ást sína á Biblíunni og viðurkennir djarflega, livaða þýðingu bún befir fyrir hann. Hann befir hana með sér í liverri orustu . . . og liann er sá bersliöfðingi, sem er í bverri orustu. Hann leitast einnig við að miðla öðrum boðskap Biblíunnar. Þetta gerir liann með lífi sínu, gegnum hin fjölmiirgu ritningarorð, sem er að finna í bverri dagskipan bans og me'ð' eigin vitnisburði I ýrir hérmÖnnúm sínum. Hann notar Biblíuna við livert tækifæri. Aldrei reynir hann að leyna áhuga sínum á andlegum málum. Hann hvetur menn sína til að biðja og lesa Biblíuna, scm liann telur uppsprettu allrar vizku. Örfáum kl.st. áð'.ir en hann yfirgaf England til að taka við stjórn lilns yfirgefna áttunda bers í Egyptalandi, kallaði bann saman menn þá, er liöfðu þjónað lionum í suð- austur Englandi og kvaddi þá. í lok máls síns sagði hann: „Ég les daglega í Biblíunni og ráðlegg ykkur eindrcgið að gera hið sama“. Hann tókst á liendur það verk, er virtist vonlaust, þ. e. a. s. að stöðva yfirhershöfðingjann Erwin Romm- el og sveitir nasista við landamæri Egyptalands — aðeins sextíu mílur frá Suez-skurðinum, lífæð brezka heimsveldisins. Sagan mun varðveita minninguna um þetta ógur- lega stríð, er leiddi til þess, að brezki lierinn sótti frani 1700 mílur gegnum Afríku á tuttugu og níu vikum. Hertók liann eða eyddi öllum nema 638 aí þeim 350 þúsunda möndulber, sem ætlaði að koma á ítalskri sljórn í Afríku. Og liverjum galt Montgomery heiðurinn við enili orustunnar? Auðmjúkur og einlægur stóð hann á brunasandi Afríku og sagði: „Þakkið Drotlni, sem gefur sigur í orustum“. Hann byrjar hverja orustu með bæn til Guðs um hjálp og endar hana með þakkargjörð til Guðs fyrir liandleiðslu hans. UppliafiS. Ef til vill spyrð þú: „Hver er orsök þessa? Hvernig bvrjaði það? Hverjum var það að þakka, að hanu fór að elska Biblíuna lramar öllum öðrum bókum?“ Líklega má svara þessu á tvennan liátt. Hið fyrra er binn ómetanlegi arfur margra stór- menna aldarinnar, og amiað guðelskandi foreldrar, er létu Guð liafa fyrsta sætið í lífi allra barnanna sinna. Montgomery yfirhershöfðingi var þriðji í röðinni af sjö börnum séra H. H. Montgomery og konu hans. Faðir hersliöfðiugjans var boðberi fagnaðarerindisins og sonur frægs ensks sálmaskálds, James Montgomery, er orti marga sígilda sálma. Móðir lians er fædd í St. Mark’s prestssetrinu í London, og er dóttir Frederick William Farrar, er var einn binua þekktustu kennimanna síns tíma og var lieiðraður á margan hátt. Hann var mikill guðfræð- ingur og helzta ritverk hans, „Ævi Krists“, er sí- gilt verk. 57

x

Afturelding

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.