Afturelding - 01.04.1961, Blaðsíða 7
AFTURELDING
r-------------------------------------
LITLI BIBLÍUSKÖLINN
Siðasta tima okkar í Litla Blblíu-
skóianum, lauk mneö þvi að við
bentum á, hvernig við heíðum
fengið Bókina (Biblfuna) á móð-
urmál okkar. Endlngarorðið var:
Vlð þökkum Guðl íyrir Bókina.
Nú tökum við bráðlnn upp að
nýju og spyrjum:
— Hefur l>ú athugað, að strax
i fyrsta versi Bibliunnar er talað
um Guð? ,,1 upphafi skapaði
Guð himin og jörð."
Að þetta er grunntónninn, ekkl
aðeins fyrir Biblíuna, en einnig
fyrlr gervalla sköpunlna.
Að Biblían, sem talar i fyrsta
versi um Guð, talar i siðasta
versl um mannlnn, sem var æðsta
og síðasta sköpunarverk hans:
„Náðln Drottins Jesú sé með
hlnum hellögu." (Opinb. 22,21).
Að Blblian er boðskapur Guðs
til mannanna, með þvi ákveðna
markmlði að lelöa þá til Guðs.
Að mlðversið i allri Biblíunni
er 8. vers í 118. sálmi Daviðs.
,,Betra er að leita hælis hjá
Drottni, en að treysta mönnum."
Að þetta vers sýnir okkur alla
kenningu Blbliunnar spjaldanna á
milii, eins og i hnetuskel.
Að deilir þú Blbliunnl í tvo
jafna hluta, þá færðu sáimana
mltt á mllll þelrra hluta.
Að hlutarnir bæði framan og
aftan vlð sálmana eru að megin-
efni rödd Guös tll mannanna, en
í sálmunum mætir þú hrópi manns-
ins til Guðs.
Að i byrjun Blbliunnar mætir
okkur hið fyrsta uppskrlfaða orð
mannsins til Skapara sins: ,,Eg
heyrðl til þín.... og varð hrædd-
ur.... og ég faldi mig." (1. Mós.
3, 10).
Að elnmitt þetta áminnsta vers
sýnlr afstöðu hins fallna manns,
sem þekkir synd sina til Guðs.
Að vlð endl Blbliunnar mætir
okkur hlð siðasta uppskrlfaöa orð
mannsins tii Guðs: ,,Kom þú,
Drottinn Jesús!" (Oplnb. 22,20).
Að þetta vers sýnlr hinn endur-
ireista mann — gegnum náðina —
Eing-lariiir og þjónusta þeirra
Framh. 2. Venjulegir englar
Af þeim vanalegu englum, og sem almennt er talað um, virðist vera ótölu-
fjöldi. I Matteusar guðspj. lesum við um það, þegar Jesús segir Pétri að
slíðra sverð sitt, og bætir við: „ESa hyggur þú, að ég geti ekki beðið föður
minn, svo að hann sendi mér til liðs meira en tólf sveitir engla?“ Jesús
talaði alþýðumál, og þegar hann segir hér „tólf sveitir engla“, þá vissu
þeir sem heyrðu, að í einni rómverskri hersveit voru 6000 hermenn. Með
'þessum orðum segir því Kristur blátt áfram það, að ef hann bara bæri
fram litla bæn um það, að fá 12 hersveitir engla (72 þús.) þá fengi hann
þennan lífvörð undir eins! En hann var kominn til þess að gefa líf sitt, en
ekki til þess að bjarga því.
Höfundur Hebreabréfsins talar um engla í „tíþúsunda“ fjölda (Hebr.
12,22). Og í Opinb. 5,11 segir frá því, er Jóhannes sá hina miklu sýn um-
hverfis hásætið. Þá kemst hann svo að orði: „Og ég sá og ég heyrði raust
margra engla hringinn í kring um hástætið og. . . . tala þeirra var tíu þús-
undir tíu þúsunda og þúsundir þúsunda.“ Það er meira en 101.000.000.
Hér má benda á það, að samkvæmt málvenju Austurlanda þá táknar orða-
tiltækið „tíu þúsundir tíu þúsunda“ svimandi háa tölu og jafnvel það,
sem nálgast að vera óteljandi. Með öðrum orðum, Biblían kennir það, að
kringum altari Guðs er ótölulegur fjöldi engla.
3. Hersveitarforinginn.
Um „fyrirliðann í hersveit Drottins“ lesum við í Jósúa 5, 13—15. Stað-
urinn þar sem hann stóð, og umhverfið, var svo heilagt, að Jósúa var
boðið að draga skó sína af fótum sér. Hér er sjálfsagt um hinn sama að
ræða, sem kynnti sig í þyrnirunninum fyrir Móse, sem „engill Drottins“,
og við höfum sagt áður í þessum greinum, að táknaði Jesúm Krist. „Engill
Drottins“ sagði við Móse, að hann skyldi draga skó sína af fótum sér, „því
að sá staður, sem þú stendur á er heilög jörð“, bætir hann við. „Engill
Drottins“ og „fyrirliðinn fyrir hersveit Drottins“ er því örugglega einn og
hinn sami — Jesús Kristur. Áreiðanlega er hann fremstur og æðstur allra
yfirengla og hins mikla fjölda af venjulegum englum.
Þegar þessi mikli „fyrirliði í hersveit Drottins“ birtist Jósúa, þá stóðu
ísraelsmenn frammi fyrir þeim mikla vanda að taka fyrirheitna landið úr
höndum óvinanna. Jeríkó var fyrsta borgin, sem ísrael átti að taka, og
bar utan við borgina birtist „fyrirliðinn“ Jósúa. Nokkrum dönum síðar
féllu svo múrar borgarinnar, og fornleifarannsóknir á þessum föllnu múr-
um, sýna það ótvírætt að allir múrarnir hafa fallið út!
Þessi athyglisverði atburður, sem gerðist hér, var engin tilviljun. Það
er örugglega hægt að trúa því, að „fyrirliðinn“ með sínum himnesku her-
sveitum, hefur hjálpað ísrael, þegar múrarnir féllu hringinn í kring og
allir á einn veg — út á vellina. ísrael hafði áður kynnzt því, hvað það
var að eiga Drottin að, þegar óvígur her sótti að þeim. Þá sungu þeir:
„Drottinn er stríðshetja. Drottinn er nafn hans.“ (2. Mós. 15,3). Einmitt
þetta fengu þeir að reyna aftur í þetta sinn.
I annað sinn, og við aðrar kringumstæður, og þær ákaflega tvísýnar,
fengu Israelsmenn þessa orðsendingu frá „Stríðshetjunni“ af hæðum: „Þeg-
23