Afturelding - 01.01.1984, Qupperneq 14

Afturelding - 01.01.1984, Qupperneq 14
Kristilegt sjónvarpsefni í Evrópu Markmiðið er að boða fagnaðarerindið um Jesúm Krist í Evrópu. Hlutverk félagsins „Alpba Omega" er að annast milligöngu milli f'ramleiðenda og dreifenda efnis. Semja um rekstur gervihnattarása, fá kapalkerft til að dreifa efninu o.s.frv. Annast þjálfun starfsfólks og vera ráðleggjandi um tæknileg málefni. Samræma notkun tækjabúnaðar, hafa gagnamiðstöð og upplýsingabanka fyrir sjónvarpsfélög þjóðlandanna. Þróunin í Evrópu til þessa Belgía Miðstöð dreifikerfis um gervihnött. Aðsetur „Alpha Ontega" félagsins, að- staða til fullvinnslu efnis. Búið er að ganga frá leigu á rás i sjónvarpshnetlinum ECS # I, 24tímaásólarhring. Danmörk Hvítasunnusöfnuðirnir Elint og Tabor í Kaupmannahöfn standa að félaginu Köbenhavns Kristne Radio/TV. Það mun hclja sjónvarpssendingar í septemb- er nk. og ná þær sendingar til 1 'h milljón- ar Dana. England Búið að stofna samstarfsnefnd kristinna kirkna, Christian Broadcasting Commit- tee. I henni sitja fullrúar hinna ýmsu kirkjudeilda. Finnland Búið er að gera fimm sjónvarpsþætti. sem sýndir verða í stærsta kapalkcrfinu í Helsingfors. Það nærtil 80 þúsund heim- ila. Unnið er að samningunt við fieiri kapalstöðvar. Frakkland Franskir Hvítasunnumenn scnda út efni frá sjónvarpsstöðvum í Monte Carlo og Luxembourg. Efniðerað hlulatil unn- iðí Kanada afCCCI. Vestur-Þýskaland Kristilegur sjónvarpsþáttur er nú sýnd- ur rcglulega í tveim kapalkerfum og bæt- ast þrjú önnur við bráðlega. Einnig eru hafnar sendingar á staðbundinni sjón- varpsstöð í Ludvigshaven. Búið er að stofna sjónvarpsfélagið „Mass Vision“. Holland Nýverið varsjónvarpsbíll í Hollandi og var unnið mikið efni til sendingar í sjón- varpi og kapalkcrfum. Ítalía Hvítasunnumenn senda út efni á 18 sjónvarpsstöðvum, yfir 30 klukkustundir vikulcga. 85% ítala geta horft á þáttinn „Vivere al 100 per Cento" (100% líf). I tengslum við hann eru 60 simaráðgjafar- miðslöðvar. Barnaþáttur er í undirbún- ingi. Búið er að opna upptökusal í Róm og hafa verið gerðar 55 dagskrár til þessa. Spánn Byijað verður að sjónvarpa kristilegu efni í ríkissjónvarpinu í september nk. Svíþjóö Sænskir Hvítasunnumenn höfðu for- ystu uni stofnun norræna sjónvarpslélags- ins TV INTER, scm er í nánum tengslum við Dagen-húsið (útgáfufyrirtæki sænskra hvítasunnumanna). Búið er að panta upptökubíl, sem afhentur verður í maí í vor. 90% verkefna hans vcrða á megin- landi Evrópu. Sviss CMP sjónvarpsfélagið er búið að gcra nýjan upptökusal í Emmetten í Sviss. Austur-Evrópa Gcrðir hafa verið fjölmargir þællir á úkranísku í Toronto. í Úkraníu búa 70 milljónirmanna. því að gera dagskrár á erlendum tungumálum. Ekki má heldur gleymast að í Kanada eru tvö mál, enska og franska. í Quebeck búa milli Ijórar og fimm milljónir manna. Við hóf- um því þessa þáttagerð á frönskum dagskrám. Við settum okkur það mark að gera þetta að hlutdeild okk- ar í kristniboði. Þetta kostar mikið fé, en við njótum hjálpar fjölda sjálf- boðaliða. Enn höfum við ekki dag- skrárgerðarmenn í fullu starfi á öll- um þessum tungumálum, aðeins í þýsku og á ítölsku. Samlendir kirkjusöfnuðir styðja við bakið á þessu fólki. Út frá þessu starfi beindist athygli okkar að Evrópu og við spurðum sjálfa okkur hvort við gætum eitt- hvað gert þar með þessa þætti okkar. Það sem við þráðum helst var að þeir yrðu framleiddir í Evrópu og sendirtil okkar. 1982 varð okkur ljóst að einokun- in, sem verið hafði á sjónvarpssend- ingum í Evrópu var á fallanda fæti. Á öld gervihnatta og kapalkerfa hlaut einokun að vera tímaskekkja. Okkur varð Ijóst að Evrópa stóð á þröskuldi nýrra tíma í fjölmiðlun og hinir kristnu fengju nú sitt tækifæri. Við kölluðum saman til ráðstefnu í Frankfurt um vorið 1982 og stefnd- um þangað öllum þeim aðilum, sem við þekktum. Það komu ekki allir, en þeir fjörutíu fulltrúar sem mættu til leiks voru allir mjög spenntir, en trúðu tæpast því sem við sögðum. Þetta var of mikið í einu. En ári seinna lá þetta ljósara fyrir. DAGEN og IBRA í Svíþjóð bauðst rás í gervihnetti, 24 tíma á sólarhring. Þetta varð okkur hvatn- ing að halda ótrauðir áfram. Við höfðum reynslu af sjónvarpsstarfi og vildum miðla henni til Evrópu. Við höfum alltaf lagt á það áherslu að við komum frá Kanada til að hjálpa Evrópumönnum af stað, í mesta lagi tvö til þrjú ár. Eftir það verða þeir að standa á eigin fótum. Það ríkir mikill áhugi fyrir þessu og menn hafa kom- ið auga á þessar opnu dyr. Við sem stöndum fyrir þessu starfi höfum fundið það sem guðlega köll- un að nú er tækifæri Evrópu. Guð hefur staðfest þetta á svo margvísleg- an hátt að við erum ekki í neinum vafa'. Það tekur sinn tíma að byggja þetta upp, en nú er tími til að byrja. Fjöldi Evrópumanna, sem við höf- um hitt, er sömu skoðunar. Hvað eru samtökin „ALPHA OMEGA“? Hugmyndin að „Alpha Omega“ sjónvarpsfélaginu er sú, að mynda einn ábyrgan aðila, félag eða um-

x

Afturelding

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.