Afturelding - 01.01.1984, Síða 23

Afturelding - 01.01.1984, Síða 23
Móse, Davíðs og Jóhannesar í skrif- um þeirra. Því að Guð notaði þá ekki sem einhverskonar sjálfvirkar ritvélar, heldur notaði Heilagur Andi þær gáfur og þá hæfileika er þeir höfðu að bera. Við sjáum t.d. að læknirinn Lúkas lagði hart að sér til að safna heimildum í rit sín tvö.4 Of ungur eða En hvað eigum við við með því að segja að Biblían sé innblásin af Guði. Jú fyrir það fyrsta, þá er 'það orðalag sent Biblían notar sjálf: „Sérhver ritninger innblásin af Guði. "5 Það er Guð sem stendur á bak við sérhvert orð sem fram kemur í Biblíunni. „Því að aldrei var nolckur spádómur borinn fram að vilja manns, heldur töluðu menn orðfrá Guði, knúðiraj heilögum anda. "6 Og víða lesum við orðalag eins og „Drottinn lalar" eða „Svo segir Drottinn" eða „Orð kom frá Drottni, “ alls yfir 3800 sinnum.7 Biblían skýrir frá atburðum fortíð- ar, nútíðar og framtíðar og því fáum við góða heildarmynd er við lesum Biblíuna alla og sjáum þá áætlun Guðs, og hvernig hún rættist. „Þvi andi Krists, sem í þeim bjó vitnaði fyrirfram um píslir Krists og dýrðina þará eftir. “8 Postulasagan segir að Heilagur Andi mælti af munni Davíðs.9 Og Jesús leit á Gamla Testamentið sem Orð Guðs.10 Og vitnaði til þess þá er Djöfullinn freistaði Hans. Þess vegna tökum við Biblíuna sem hún er og trúum því að hún sé Guðs orð. Og síðasta bók Biblíunnar segir að leggi nokkur við hana, þá muni Guð lcggja á hann þær plágur sem hún fjallar um. Og taki nokkur af henni þá mun Guð burt taka hlut hans í lífsins tré og borginni helgu.11 Orð Guðs stendur stöðugra en sú jörð er við búum á. Biblían er innblásin af Guði og er nytsöm til fræðslu og umvöndunar og gjörir Guðs fólk albúið og hæft til sérhvers góðs verks.12 sdg. 1.1. Sam. 17:32-51, 2. Dóm. 3:31, 3. Dóm. 15:15, 4. Lúk. 1:3, 5. 2. Tím. 3:16, 6. 2. Pét. 1.21, 7. Amos 3:7-8, Esek. 2:7, 8. I. Pét. 1:11,9. Post. 4:25,10. Lúk. 16:31,11. Op.Jóh. 22:18-19.12. 2. Tím. 3:16-17. Of ungur til að hugsa um Guð! Guð! Of haniingjusamur til að hugsa um Guð! of seinn? Of þreyttur til að hugsa um Guð! Of gamal) til að hugsa um Guð! Of upptckiun til að hugsa um Guð! OFSEINT AÐ HUGSAGIVI GUÐ!

x

Afturelding

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.