Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Side 35
29
kemur stur.d, það kemdr sá mikli dagur, að allir
skulu viðurkenna, að Jesús ber nafnið hverju
nafni æðra,, að hann, ,sem er frelsari og Drott-
inn, á hið mesta vald.
Jesús steig niður til heljar. En eftir heim-
sókn hans þar, gerðist, mesti viðburður veraldar-
sögunnar. Jesws reis upp frá dauðwm.
Vegna þessa, sigurs er sagt við alla kristna
menn: Lyftið upp höfðum yðar, lausn yðar er
í nánd.
Vér eigum upprisinn frelsara, sem hefir sagt:
»Ég lifi, og þór munuð lifa«. Hann er uppris-
inn. Vér muniim og rísa upp. Hann fer á und-
an, vinir hans á eftir.
Eftir dauða sinn kom hann í ríki hinna dáhu
og hefir lýst því yfir, að þeim, væri ekki gleymt.
Á þriðja degi rei? hann upp frá dauðum og leiddi
í ljós líf og ódauðleika, og segir við oss: Hræðstu
ekki dauðann, þér verður ekki gleymt. Þú skalt,
bíoa í friði í Paradís. Þar skalt þú bíða þang-
að til, að á þig verður kallað. Þér verður ekki
gleymí; .4 hinum mikla, degi.
Lærisveinar Drottins deyja, og dvelja í dán-
arheimkynnum. Hve lengi? Til uppnsudagsins.
Þetta, er kennmg Guðs orðs. Það, sem ég segi
um þetta mál, byggi ég á hinu opinberaða orði
Guðs. Þar er ég á traustum grundvelli.
Það er margt talað um eilífðarmál yfirleitt
og um framhaldslíf eftir dauðann. Það yrði