Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Side 41
35
Þa,nnig’ bíða hinir dánu, í friði, í starfi, í gleði,
í öruggri viasu um sigursæla upprisu. Þar kom-
ast engar efasemdir að.
Nú spyr einhver: »Finnst þér þetta ekki vera
langur tími? Hugsaðu um hina rnörgu, sem eru
dánir, og hve langt er síðan þeir dóu. Hvenær
kemur uppri,san?« Ég hefi oft hugsað um, þetta,
og cg lít svo á, að hér sé ekki um svo langan
t,íma að ræða,. Einn dagur er hjá Drottni sem
þúsund ár,, og þúsund ár, eins og dagurinn í
gær. Guðssamiélagið er svo fyllt gleði, að þetta
verður stuttm, yndislegur biðtími.
Eg reyni að lýsa þessu út frá orðum Ritning-
arinnar. Mig langar til þess að draga upp þess-
ar myndir handa þeim, sem, vilja lifa í trú og
vilja trúa orði Drottins. Ég dæmi ekki þá„ sem
vilja ekki trúa orði Guðs. Mig langar ékki til
að dæma og mér er ekki fengið slíkt vald. En
ég iít svo á, að mennirnir dæmi ,sig sjálfir. Það
verða mennirsir sjálfir, sem, svara því, hvort
þeir vilja lifa í trú. Og ég hefi þá trú„ að menn
fái að svara því, hvort þeir vilji taka á móti
náð Guðs eða bafna henni. Getum vér hugsað
oss, að menn verði neyddir til þess að lifa í ei-
lífri lofgjörð? Væri það rétt að neyða menn til
þess að vera hér daglega á kristnum samkom-
Um? Langar alla til þess að koma þangað, þar
sem lofsöngurinn hljómar, hvort sem það er hér
eða í eilífðinni? Um þetta ættu rnenn að hugsa,