Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Side 41

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Side 41
35 Þa,nnig’ bíða hinir dánu, í friði, í starfi, í gleði, í öruggri viasu um sigursæla upprisu. Þar kom- ast engar efasemdir að. Nú spyr einhver: »Finnst þér þetta ekki vera langur tími? Hugsaðu um hina rnörgu, sem eru dánir, og hve langt er síðan þeir dóu. Hvenær kemur uppri,san?« Ég hefi oft hugsað um, þetta, og cg lít svo á, að hér sé ekki um svo langan t,íma að ræða,. Einn dagur er hjá Drottni sem þúsund ár,, og þúsund ár, eins og dagurinn í gær. Guðssamiélagið er svo fyllt gleði, að þetta verður stuttm, yndislegur biðtími. Eg reyni að lýsa þessu út frá orðum Ritning- arinnar. Mig langar til þess að draga upp þess- ar myndir handa þeim, sem, vilja lifa í trú og vilja trúa orði Drottins. Ég dæmi ekki þá„ sem vilja ekki trúa orði Guðs. Mig langar ékki til að dæma og mér er ekki fengið slíkt vald. En ég iít svo á, að mennirnir dæmi ,sig sjálfir. Það verða mennirsir sjálfir, sem, svara því, hvort þeir vilja lifa í trú. Og ég hefi þá trú„ að menn fái að svara því, hvort þeir vilji taka á móti náð Guðs eða bafna henni. Getum vér hugsað oss, að menn verði neyddir til þess að lifa í ei- lífri lofgjörð? Væri það rétt að neyða menn til þess að vera hér daglega á kristnum samkom- Um? Langar alla til þess að koma þangað, þar sem lofsöngurinn hljómar, hvort sem það er hér eða í eilífðinni? Um þetta ættu rnenn að hugsa,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.