Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Síða 43
37
ski’á hinna fyrstu lærisveina? Hvað töiuöu þeir
um? Þeir töluðu uvi icpprisunu.
Jcsús var fai inn. frá þeim að sýnilegum ná-
vistum. Þá kusu þeir sér einn mann til viðbót-
ar í postulahópinn. Þeir kusu mann, sem skylcli
ásamt, þeim vera vattur upprisu hans. (Post.
1, 22:).
Frá því er sagt, að þá. er Pétur eftir hvíta-
sunnuna var að prédika, kom varðforingi helgi-
dómsins, og þá komu prestar og aðrir ásamt
þeim, og þeir voru allir sárgramir.
Hvað gramdist þeim? Reiddust þeir, af því
að haldin var snotur ræða, um einhver eilífðar-
mál? Nei. En hvað gramdist þeim? Þeir voru
sárgramir af pví að þeir kenndu fólkinu og boð-
uðu upprisiu dauðra í Jesú. Það gerði ekkert til,
þó að þeir töluðu eitthvað á víð og dreif um
andleg mál. En þeir urðu sárgramir, er þeir
heyrðu boðskain'nn, um upprisu dauðra í Jesú.
Þetta var sigurboðskapur lærisveina Krists
gagnvart öllum. PáU postuli kemur til Aþenu-
borgar. Þar heldur hann ræðu og á hann hlýða
heimspekingar, Stóumenn og Epikúringar. Þeir
vilja, fá, að heyra, hvað þessi aðkomumaður segir
um andleg mál. Ræðu sína flytur Páll á hinni
frægu. Aresarhæð. Hvað talar hann, um? Hann
boðar þeim fagnaðureúndið uim; Jesúm og upp-
risuna.
Þetta hafði aldrei heyrzt þar áður. Sumir,