Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Side 62

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Side 62
56 \ ið að Hra’ungeröi í Flóa dagana 18.—20. júní. Var jafntframt birt dagskrá mótsins og tilmœli um, að þátttakendur gæfu sig fram sem fyrst. Gáfu 21 sig fram fyrstu 10 dagana. Streymdu tilkynningar inn eftir það og' allt til maíloka, jafnt og þett. U ndirbúningur. Það gera sér ekki allir ljóst hvílíkum feyki- legum erfiðleikum það er háð, að halda mót sem þetta, uppi í sveit þar sem lítil eru húsakynni. I nálægt þrjá daga á að sjá 260 rnanns fyrir svefnstað, mat og matarskája, svo hægt sé að dveljast hvernig sem viðrar. Má engu gleyma í útbúnaði og því sem að flutningi lýtur. Og þar að auki þarf að skipa dagskrá svo, að vel fari. Þá þarf og ýmis,legt: að vinna á staönum, bæði til að prýða hann og auka þægindi. Þau voru mörg aukastörfin sem unnin voru til að undirbúa Hraungerðismótið. Þannig varð t. d. að æfa heilan hóp af söngfólki til að syngja við messur og samkomur. Var haft, sérstakt »rit- ual« við messurnar, sniðið eftir messu almennr- ar kirkju, en all aukið frá messu þjóðkirkjunn- ar hér. Þurfti sú messa að lærast auk fjölda söngva. Þá \’ar og unnið að því að útbúa skraut fyrir staðinn. Mörg kvöld var setið við það að sauma fánalengjur,, er skreyta skyldi með tjaldborg og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.