Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Side 65
59
ákveðið að hætta, og afkasta þeimi mun meiru
daginn eftir. En það fór á aðra leið. Allan þann
dag- var rok og úrhellisrigning, svo vér urðum
að haldast, við inni i stóra tjaldinu allan dag-
inn. Ekki var samt dapurt hljóð í mannskapn-
um, þó allt væri eftir að gera. Rigningin og
stormkviðurnar skullu á tjaldinu og þegar litió
var út sá ekkert nema slagveður. En alltaf var
viðkvæðið það sama.
Hver feróin á fætur annari kom frá Reykja-
vík, með farangur, en ekkert, var unnt að gera,
nema bera allt inn í stóra tjald til að bjarga
því undan rigningunni. Leið svo fram á nótt
að ekki lægði veðrið. Pótti nú sumum allt held-
ur nálgast óefni. Hvernig átti að ta.ka móti fólk-
inu næsta, dag? Allt var rennblautt, þar sem
tjöldin áttu að standa. Og hjá sumum læddist
inn kvíði um þaði, að margir mundu hætta við
að koma, úr því veðrið væri svona,.
En að morgni 18. júní — daginn sem mótið
skyldi hefjast — varð ekki un,nt að bíða lengur.
Þrátt Jyrir að rigningin hélzt, varð að reisa tjald-
borgina. Gengu menn til þess með dugnaði, og
hlíföu sér hvergi. Urðiu allir, sem að þessu unnu,
fljótlega gegndrepa. En því va,r ekki sinnt. Allt
þurfti að vera reiðubúið til að taka við fjöld-
anum, sem kæmi um eftirmiðdaginn. Verður
fórnfýsi þeirra, sem að þessu unnu, ekki nóg-
samlega lofuð. Einu launin, sem þeir fengu fyrir