Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Page 73
67
í allri sinni tign og einíaldleik við himin, sem
svar krist ns safnaðar við náð Guðs: Iíerra, ég
trúi.
Séra Sigurður Pálsson var fyrir altari við all-
ar 3 guðsþjónustur mótsins. Við þessa fyrstu
guðsþjónustu, sem mótið hófst með, prédikaði
séra Friörik Friðriksson, og talaði um »Tilkomi
þitt ríki«. Var öll guðsþjónustan þannig að mér
fannst helzt ég vera í kirkju á, jólakvöld, en
það hefi ég, frá því ég var barn talið mesta
hátíð ársins, unz ég fan,n páskana,.
Pað er ekki unnt að lýsa hverri stund móts-
ins. Það yrði ef langt mál. En ég birti hér dag'-
skrá þess og geta menni af því séð hver efnin
voru sem vér sameinuðumst um að íhuga.
DAGSKRA:
Laugardag 18. júm.
KL. 6 e. h.: Mótið hefst með guðsþjónustu í
Hraungerðiskirkju (séra Fr. Friðriksson pré-
dikar. Séra Sig. PáLsson fyrir altari).
— 9: Hugleiðing: Ég trúi á Guð föður, almátt-
ugan skapara (séra S gurjón Þ. Arnason).
Samvera á eftir með söng.og fleira.
Summdag 19. júní.
Kl. 8 f. h.: Fótaferð.
— 9 t. h.: Sambænastund.
— 10. f. h.: Biblíulestur. Efni: Jesús Kristur: