Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Page 77

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Page 77
71 Annað, sem mér fannst einkenna mótið var hin ,sterka eining. Þar voru allir eitt. Og því var ekki nema eðlilegt, aö sú tilfinning væri aftur og aftur túlkuð með því að syngja söng- inn: »Sterk eru anclans bönd«. Hér var ekki tiginn eða aumui', fátækur eða ríkur, gamall eða ungur, karl eða kona. Hér voru allir eitt hjarta og ein sál, glaðir í Drottni. Er ég að skruma þegar ég rita þetta? Nei, sannarlega ekki. Ég veit það að »af Drottni er þetta gert, og það er undursamlegt fyrir aug- um vorum«. Hann einn gat tengt hjörtun svona saman í sameiginlegri gleði yfir sameiginlegri gjöf: Drottni Jesú Kristi. Og hér gæti ég sett punkt, því sá sem hefir fengið að heyra það, að vér glöddumst yfir svo dýrmætri gjöf, .hann veit að öll samveran hefir verið fyllt heilagri þakklætisi- og lofgerðartilfinning. ★ Einstakar stundir mqtsins. voru hátíðlegar. Ögleymanleg er altarisgangan er 130 komu til G’uðs borðs. Á sunnudeginum höfðu um 30 ver- ið til altaris. Ávallt var hlustað með athygli. Efnin voru öll tekin úr postulegu trúarjátningunni, og voru hvert öðru tímabærara. Því hvað er meira tíma- bært æ og ætíð, en, boðskapurinn um, hjálpræði hin,s þríeina Guðs? Flestum mun hafa þótt mest til koma erind-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.