Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Qupperneq 83
77
er nú s,a,meinnr> Þýzkalandi. öflugri var, og- er,
tjekkneska-evangeliska bræörakirkjan, með 200
þús. meölimi, undir stjórn forsetans Jósef
Souech. Hún á háskóla í Prag. Báðir fyrrv. for-
isetar. lýðveldísins, Masaryk og Benes voru í
jDeirri kirkju. Ilún hefir mikil áhrif.
Enn má nefna slovakisku-lúthersku kirkjuna
í suður hlíðum Karpataf.jalla. Hún var, og er,
háborg lútherskrar kristni í þessum hluta Ev-
rópu. Safnaðarmeölimir eru um 400 Jdús. Áður
bjuggu þsir aö mestu leyti í Ungverjalandi.
Nokkur hluti þeirra er sjálfsagt kominn þang-
að aftur, eftir landamærabreytinguna. Þessi
kirkjudeild hefir biskupakirkju-fyrirkomulag.
Janoska biskup sótti »postulakeðjuna« til Sví-
þjóðar.
I Pollandi eru tvær lútherskar kirkjudeildir
með samtals náligt 2 millj. meðlima,. Stærri
kirkjudeildinni, evangelisk-lúthersku kirkju, Póí-
lands, er stjórnað af aðaltilsjónarmanni (bisk-
up) J. Bursche í Warsjawa, en hin er samein-
aða-evangeliska kirkja Pi'llands, sem eru þýzkir
söfnuðir í þeim héruðum, sem Pólland fékk eftir
stríðiöl, cg er stjórnað af dr. Blan, yfirtilsjónar-
manni. Einreeð’sherra Póllands, Pilsudski, var
að nafninu evangeliskur. Sameinaða kirkjan
hefir einkum orðið fyrir kúgun, og beinum of-
sóknum, og hefir minnkað við ofsóknirnar. Litla
kirkjan í Lithauen hefir einnig átt við ofsóknir