Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Page 97

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Page 97
91 laganna í HafnarfirSi og Reykjavík auk venju- legra funcla og samkomuhalda. Unglingadeildin í K. F. U. M. í Reykjavík varð 25 ára 25. nóv. — K. F. U. K. í Reykjavík varð fyrir þeirri miklu sorg í sumar að sjá, að baki formanni sín- um frú Guðrúnu Lárusdóttur, er fórst af bif- reiðarslysi í Tungufljóti 20. ágúst ásamt tveim ungum dætrum, Guðrúnu Valgerði og Sigrúnu Kirstínu. Frú Guðrún var forstöðukona Kristni- boðsfélags kvenna í Reykjavík. Hún var þjóð- kunn kona fyrir starf sitt að kristindóms og mannúðarmálum, ritstörf og störf í þágu ríkis og bæjar. Kristniboð&félögin. Það sem hefur mest sett svip á starfsemi þeirra í ár, er heimkoma ölafs ólafssonar kristniboða. Kom hann fyrst einn síns liðs 21. marz og dvaldi nær hálfan mánuð og starfaði mikið, sýndi kvikmyndir frá starfimu í Kína, talaði máli kristniboðsins og prédikaði fagnað- arerindið. 5. maí fór hann utan og dvaldi um tíma í Noregi, en kom svo 8. ágúst, með heimili sitt, konu og börn. Þau eiga njú heima í Reykja- vík. Öiafur hefir starfað mikið síðan hann kom, m. a. farið til Akureyrar og starfað þar og víð- ar á Norðurlandi ásamt cand. theol. Gunnari Sigurjónssyni. I haust kom út bók eftir Ölaf, er ‘hann nefnir »14 ár í Kína«; er það safn af
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.