Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Page 101

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Page 101
95 IHblínn útbrciðíst. Árið 1937 var aiþjóðleg sýning í París. Meðal annars var þar ein deild, sem hét »Maison de la Bible« (Hús Biblíunnar). Þar var opið frá 10 f. h„ til miðnœttis og sífellt undraverð aðsókn. Hermenn og almenningur, ungir og gamlir biðu, þolinmóðir eftir að komast inn. 1. des. 1937 skýrir franskt kirkjublað frá því, að á þeim tíma, hafi verið búið að selja yfir 28000 Biblíur, Nýja Testame.nti og guðspjöll á 37 mismunandi málum, mest á þýzku, cnsku og frönsku, en einnig á málum, sem flestum eru ókunn, t. d. pashtu (sem talað er í Afghanistan) og bambara, Afríkumállýzku. Allir gátu fengið það, sem þeir vildu. Með þessari sýningu á Biblí- unni. á meir en 200 málurn, vildu menn sýna gestun- um, að þeir stæou andspæniS' athyglisverðustu og þýb- ingarmestu bók heimsins. Á nýlendusýningunni í París 1931 voru selda*- 2B000 Biblíur og Nýja, Testamenti á 68 málum. Árlega er bók bókanna dreift í um 25 milj. eintökum á. u,m 1000 málum. Þrátt fyrir eymdina á Spáni eykst þar útbreiðsla Bibliunnar með ári hverju. Þrátt fyrir tiðar árásir á Madrid, hefir Biblíufélagið rekið starf sitt í borg- in.ni næstum ótruflað. Nýlega var haldin bókasýning I Barcelona. Þa,r gafst gott fséri til að dreifa BibÍíunni. f samvinnu við' »Action biblique« voru á 3 dögum, sem sýningin stóð, seldar 180 Biblíur, 59 Testamenti og 182 biblíuhlutar. Rev. William H. Ronnv, sem ferðast fyrir Brezka Bibliufélagið, skiifar, að áh.uginn fyrir Biblíunni og útbreiðslu hennar í Portúgal megi kalla vakning. Hann hafði þá nýlega ferðazt um og sótt lieim yfir 20 söfn- uði og kristileg félög — og aldrei kynnzt neinu svip- uðu þar. Ilin árlega bókasýning í Lissabon, 20. maí— 10. júní, lánaðist betur en nokkru sinni fyrr. Þar seldi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók (Kristilegt bókmenntafélag)
https://timarit.is/publication/407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.