Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Page 105
99
ttull-íermiug-.
I Þýzkalandi er farið að h,afa gull-fermingu. Mörg
fermingarbörn frð því fyrir 5 árum koma saman með
fermingarbörnunum og eru við' það tækifæri unnin aft-
ur gömlu kirkjunni.
I’restar í Bússlandi.
TJtlendir prestai í Rússlandi, munu framvegis sæta
sömu meðferð og Rússar og verða settir í fangabúðir,
ef þeir hverfa ekki heirn til lands síns,.
Hið norsk-kínverska Kínatrúboðssamband.
Arbók Kínasambandsins skýrir frá starfinu heima
fyrir og i Kína 1937. Á starfssvæðinu í Kina voru 280
skírðir, og á hinum 12 stöðvasvæðum alls 3095 safn-
aðarmeðlimir og 4101 nemendur í undirbúningi til skírn-
ar. 58 kristniboðar, karlar og konur, og 141 innlendur
starfsmaður voru að verki. Á spltalann í Laohokow,
sem er undir stjörn dr. Olafs Olsens lögðust 1245 sjúkl-
ingar; gerðir voru 390 skurðir, og hjúkrunarstöðina
sóttu 25485. Á svæðinu i Mantschúriu voru 3 stöðvar.
Skírðir voru 151 á árinu, og safnaðarmeðlimir voru
461 og 215 trúnemar. 25 kristniboðar, karlar og konur,
og 17 innlendir starfsmenn voru að verki.
Heima í Noregi skiptist starfið niðúr i 14 umdæmi,
sem hvert um sig hefur sinn framkvæmdastjóra. Alls
eru 215 manns I þjónustu sambandsins heima fyrir.
Árstekjur h,öfuðsjððsins voru kr. 607,394,33, og er
það talsverð h,æklcun frá því Arið áður. Formaður Kína-
sambandsins er Andreas Solem, og aðalframkvæmda-
stjóri þess Tormod Vágen.
Eins og kunnugt er, hefir ólafur ólafsson kristni-
boði starfað í sambandi við þessa starfsemi.