Árbók (Kristilegt bókmenntafélag) - 01.01.1938, Síða 106
100
Stanloy Jones,
höfundur bökarmnar Kristur og þjáningar mannanna,
hefur ekki alls fyrir löngu sagt: »Ég er nýkominn
frá Kina, þar sem stríðið geysar, þar sem menntaæsk-
an stendur með hjörtun opin fyrir sannleika kristin-
dómsins. Ég hef verið I Singapore, Manila. og Rangoon,
þar sem eru opnar dyr fyrir gleðiboðskapinn. Nú er ég
kominn aftur til Indlands, og enn verð ég var við bar-
áttu h.inna 60 milljóna, stéttlausra manna fyrir þjóð-
félagslegu, fjárhagslegu og andlegu frelsi. Er ég stend
andspænis öllu þessu er það alvarleg sannfæring mln,
að eigi kristin kirkja nokkurn tíma að vakna og risa
upp til þess að ganga inn um þessar opnu dyr, þá er
tækifærið nú. Þotta tækifæri höfum vér e. t. v. ekki
svo lengi. Öfl, sem vér ráðum eigi við, geta hrifið
það frá oss«.
Mótinælcndakirkjan í Elsass,
Pað lítur út fyrir, að' mótmælendakirkjan í Elsass
sé í framför. I Elsass-Lothringen 6x meðlimatalan um
354 og altarisgestatalan um 863 árið 1937. 37% fóru
til altaris. Fjársiifnun var 1200 frönkum meiri en árið
áður. Meðlimatalan er alls um 250 000. Játning kirkj-
unna.r er Ágsborgarjátningin.
Suiiniidagui' dýranna.
1 Noregi hefui 13. sunnudagur eftir Trinitatis verið
ðkveðinn »sunnudagur dýranna«. Eru prestar þá vanir
nð minna á skylclurnar við' dýrin.