Alþýðublað Hafnarfjarðar - 24.12.1984, Page 17

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 24.12.1984, Page 17
ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR „Þrestir" 1937. Fremsta röð: Eiríkur Guðmundsson, Siggeir Vilhjálmsson, Pálmi Ágústsson, séra Garðar Porsteinsson, Jón Isleifsson, söngstjóri, Guðmundur Gissurarson, Stefán Jónsson, Daníel Bergmann, Krist- mundur Georgsson. Ónnur röð: Magnús Kristinsson, Hörður Vigfússon, Sófus Bertelsen, Guðmundur Þórðarson, Sigurður Þorláksson, Sigurður Eyjólfsson, Guðjón Gunnarsson, Jóhann Björnsson, Kristján Gamalíelsson, Jón Hjörtur Jónsson. Þriðja röð: Kristinn Guðjónsson, Böðvar Sigurðsson, Gísli Þórðarson, Gísli Gissurarson, Þórður Björgvin Þórðarson, Jón Ólafsson, Sigurhjörn Magnússon, Þorleifur Guðmunds- son, Jón Sigurðsson. Aftasta röð: Hallsteinn Hinriksson, Bjarni Isleifsson, Greipur Sveinsson, Hermann Guðmundsson, Vigfús Sigurðsson, Guðni Þórðarson, Bjarni Guðmu ndsson, Páll Þorleifsson, Aðalsteinn Þórðarson, Kristinn Guðmundsson, Ásgrímur Ágústsson. 17 ÆSKULÝÐS- OG TÓMSTUNDARAO Hvað er um að vera í Æskulýðsheimilinu í jólafríinu! Fimmtud. 20. des: Jólaball í Æskó kl. 20.00-23.30, aldursmark f. 1972. Fimmtud. 27. des: Diskótek í Æskó kl. 20.00-23.30, ald- ursmark f. 1972. Föstud. 28. des: Unglingadansleikur ( félagsálmu Iþróttahússins við Strandgötu kl. 21.00-01.00, aldurs- mark f. 1971. Laugard. 28. des: Jólaball I Æskó kl. 18.00-22.00 aldursm. f. 1974. Miðvikud. 2. jan: Opið hús I Æskó „Breakkeppni" kl. 20.00-23.00, aldursmark f. 1972. Fimmtud. 3. jan: Diskótek í Æskó kl. 20.00-23.30, aldurs- mark f. 1972. Föstud. 4. jan: Opið hús I Æskó kl. 20.00-00.30, plötu- kynning uppákoma og fl. aldursmark f. 1971. Umsjón með ofangreindri dagskrá hefur æskulýðs- og tómstundafulltrúi og starfsfólk Æskulýðsheimilisins. Vakin erathygli áað Æskulýðsheimiliðeropiðallavirka daga frá kl. 16.00-19.00. Er þar boðið upp á borðtennis, billiard, og hin ýmsu leiktæki. Svör við dægradvöl 284 727 718 8 8 2 2 1 1 484 727 817 3. 33 gæsir og 21 kýr. 4. Faöirinn er 46 ára 5. Hvítur Svartur 1. cl-b3 a3-bl 2. al-c2 c3-a2 3. b3-al bl-c3 4. c2-a3 a2-cl 5. al-c2 c3-a2 6. a3-bl cl-b3 7. c2-a3 a2-cl 8. bl-c3 b3-al 6. Friedrich Schiller Victor Hugo Fjodor M. Dostojevsky Charles Dickens William Shakespeare Heinric Heine Giovanni Boccaccio Johann Wolfgang V. Goethe Jean Jacques Rousseau Emile Zola Ivan Turgenjev George Gordon Byron August Strindberg Henrik Ibsen Iæo Nikolajevitsj Tolstoj 11. A) Sjálfsmorð B) Slys. Skipstjórinn hlýtur að hafa drepið son sinn með voðaskoti og deytt síðan sjálfsn sig af harmi. Lausnir á gátum: 1. Eitt egg 2. Eitt 3. a og s 4. Grænland 5. Stytt 6. Sköllótt höfuó 7. Sjóveiki 8. Allir 9. Skakkt 10. Nei, þau eru óþörf 11. Pabbi hennar Siggu SIUNDARÞÚ VAXTARÆKT'? Með KJÖRBÓKINNI leggur þú rækt við ijárhag þinn

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.