Alþýðublað Hafnarfjarðar - 24.12.1984, Blaðsíða 18

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 24.12.1984, Blaðsíða 18
18 ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR Ur myndasafninu Þessar konur skipuðu stjórn Kvenfélags Alþýðuflokks- ins í Hafnarfirði árin 1957 til 1961. Þœr eru talið frá vinstri: Sitjandi: Ingveldur Gísladóttir ritari, Þórunn Helga- dóttir formaður, Sigríður Erlendsdóttir gjaldkeri. Standandi: Guðrún Guðmundsdóttir varaformaður og Þuríður Pálsdóttir meðstjórnandi. ÓSKUM HAFNFIRÐINGUM GLEÐILEGRA JÓLA, GÓÐS OG FARSÆLS KOMANDI ÁRS. ÞÖKKUM SAMSTARFIÐ Á ÁRINU SEM ER AÐ LÍÐA. ReykiavlKurvegi 60 — Halnarlirði — Slmi 54400 V / UMÖRYGGI INNLÁNSREIKNINGS meðáböt 0 0 0 ABOTA ABOT OFAN Fé þitt er öruggt á InnlénsreiHningi með Abót. Ábótin vex í samræmi við verðbólgustig hvers mánaðar og reikningurinn ber 3% vexti að auki. Þetta eru sömu vextir og bjóðast á verðtryggðum innlánsreikningum með 3ja mánaða bindingu. SÉRSTAÐAN HELST 5érstaða Innlánsreiknings með Ábót hebt, því þrátt fyrir þes5a tryggingu getur þú tekið út af reikningnum þegar þú vilt og haldið óskertum öllum vöxtum sem þú hefur safnað. Enn skarar Ábótin íram úr. _y ABOT ^ÁVEXT^^ ÚTVEGSBANKINN EINN BANKI • ÖLL ÞJÓNUSTA f NÝ LEIÐ sparnaðar Byggingavöruverslunin lækjarkot sf. býöur viðskiptavinum sínum aö ganga í SPAR-klúbbinn sem veitir eftirtalin rétt- indi í viðskiptum við verslunina: 1. Staögreiösla mínus 5% afsláttur, ef verslað er fyrir 0-2.000 krónur. 2. Staögreiðsla mínus 10% afsláttur ef verslaö er fyrir 2.000 krónureða meira. 3. Safnnóta: Staðgreiðsla mínus 5% afsláttur strax, mínus aukaafsláttur 5% þegar nótan er útfyllt, eða fram- kvæmd lokið. 4. Kredit-kort. 5. Hefðbundinn mánaöarreikningur. úttekt greiðist fyrir 20. næsta mánaðar á eftir úttektarmánuði. 6. Sérstakir greiðslusamningar vegna stórra úttekta, allt að 5 mánaða greiðslufrestur (skuldabréf). 7. verksmiöjuverð. Hjá okkur ersama verö á málningu og í verksniiðjunum, og auk ofangreindra greiðslukjara, veitum viö sama magnafslátt og verksmiðjurnar. KLÚBBSKÍRTEINI LICCJA FRAMMI í VERSLUNINNI 11 I LEIÐIN LICCUR í 1= Læiiíariiot LÆKJARGATA 32 POSTH. 53 HAFNARFIRÐI SÍMI50449 Saga Haftiarfjarðar 1908-1983 Ásj;cir Gudmumlsson eftir Ásgeir Guðmundsson sagnfræðing Nú eru öll þrjú bindin komin út. Þetta er ein allra ítarlegasta og vandaðasta byggðarsaga, sem gefin hefur verið út hér á landi. Oll þrjú bindin eru samtals 1449 bls. í stóru broti og í þeim eru samtals um 1100 uppdrættir, kort og myndir, gamlar og nýjar, af fólki, sem sett hefur svip á bæinn, frá fyrirtækjum í bænum, af byggðinni, hvernig hún hefur þróazt og bærinn vaxið o.s.frv. Ýmsar þessara gömlu mynda liafa hvergi birzt fyrr á prenti. Þetta öndvegisrit um Hafnarfjörð ætti að skipa heiðurssess á hverju hafnfirzku heimili. Öll þrjú bindin kosta kr. 4.216.- með söluskatti. Og til að auðvelda Hafnfirðingum að eignast þetta öndvegisrit um bæinn okkar bjóðum við þeim vaxtalaus afborgunarkjör. Fyrsta greiðsla er kr. 1426.- og síðan kr. 1000.- á mánuði næstu 3 mánuðina. BÓKABÚtí OLIVERS STEINS, Strandgötu 31 - Sími 50045 ... J.lí’,-!. c . » ■ '■• »?!»-—»

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.