Heimilisvinurinn - 01.02.1910, Qupperneq 3

Heimilisvinurinn - 01.02.1910, Qupperneq 3
HEIMILI BÓNDANS. 51 Bandamanna í ræðu, er hann hélt á fjölmennum bœndafundi: Heimilís-siðirnir og venjan, n'ö viðhalda lieimil- íihi, í stuttu máli — elskan til heimilisins og svo landsins síns er grundvölluíinn undir friöi, velmegun og óhultleik þjóðanna. Föst heimili fyrir alt fólkið — og svo mörg af þeim, sem unt er ó t i á 1 a n d i — eru hin vissustu meSul til að styrkja og viðhalda þjóS- legri stjórn. Ást á heimilinu er fyrsta stig föðurlands- ástarinnar. Að eins þeir, sem eiga. og elska blettina, sem þeir biui á, og húsin, sem þeir búa í, geta rétti- iega og af fö'ðurlandsást viðhaldið }>jóðfélaginu. Þah t-ru hm g ó 'ð u einkenni hchnilanna, er gera |>jóðfé- iagið voldugt, göfugt og áreiðanlegt- Og ekkert }>jóð- íélag stcndur til lengdar, er ekki gerir sér far um, að gera hehnilin upplýst og J>ægileg og iieimilislífið un- nðsríkt‘1. Það ef því bein skylda hvers einasta borgara, að iiota öll heiðaríeg meðul til þess, að auka velferð, }>æg- indi, frið og blessun heimilanna. En vér höfum — því rniður — allir séð heimili, er hefðu mútt yera yndisleg og áncegjuleg, cn sem hafa orðið gersamlega hið mótsetta- Og engum efa er það undirorpi'ð, að fieiri lieimili gœtu staðið nær hug- sjóhar-heimili voru, en gera. Ymsir kenna stjórnunum um sumt heimilisböl, en vér tökuin í því efni af fullri alvöru undir me'ð skáldinu, er sagði: Það er að eins lítill hluti af böli mannanna, sem stjórnirnar geta o r s a k a ð eða bætt“.

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/424

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.