Heimilisvinurinn - 01.02.1910, Side 5

Heimilisvinurinn - 01.02.1910, Side 5
HEIMILI BÓNDANS. 53 En jafnvel á heimilum, far sem alt er í góðu lagi í siðfer'öislegu tilliti, gctut ]>ó veriö ýmislegt þaö aö, er dragi lieimiliö niöur, skyggi á bistuna, -sem er svo ákjósanlegt aö hafa ]>ar- Vér skulum nefna eitt til dasmis: ]>aö er fámennií; einteran. Á mó'öur. og konu hefir ]>aö deyfandi áhrif, er ollaö geta ]>uhg- lyndi,, er til lengdar lætur. Tilbreyting er nauösynlég <>g löngun eftir henni rík hjá allflestum, en land vort er ]>annigúr garöj gert, aö vér getum fer'öast svo hundr- uöuin mílna skiftir án ]iess, aö sjá nokkra verulegatil- breyting í útsýni né lifnaöarháttum. Einvera og f jar- lægö milli n'ágranna er oft tilefni ]>ess, aö lífiö á heim- ilunum er ekki 'eins ánægjulegt, fjorugt og félagslegt sem vera skyldi. Bóndinn ]?arf st.undum a'ö feröast, og er ]>aö tilbreyting, er gerir honum gott; en konau sit- ur a'Ö jafnaöi heinia viö vinnu sína. HeimilÍslíf henn- r.r e.r vanalega sorglega eintrjáningslegt og íiilbrejd- ingalaust. Hún.er alvarleg og knýjandi skyldan sú, sem hvílir á feændum og börnum, aö gera aft sitt til ]>ess, aö.létta byröi konunnar og móöurinnar, aö gera alt, er í peirra valdi stendur til jiess, a'ö gera henni lífiö ljúft, ]>ægilegt og.breytilegt. Og í ]>ví efni kemur sönn ást ætíö ber- lega í Ijós. Nú skulum vér stuttlega drepa á, liver álirif heim- ilislífiö hefir á Jyndiseinkunnir og frarotíöar-velferö barnanna. Jleiri hlutinn af hinum séreiginlegu hæfileikuni hvers bams, er erföafé frá foreldri eöa ættingja lengra fram. Og sé ]>essi staÖhæfing rétt, sem liún í sann-

x

Heimilisvinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/424

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.