Heimilisvinurinn - 01.02.1910, Page 6

Heimilisvinurinn - 01.02.1910, Page 6
54 HErMTLISVrNTJEINN.. leika er, hversu afar-mikilvægt er fd ekki, aí> fe'öur og niæSur s é ti f> a ö, sem J>au af hjarta óska og vona, a'ö hörnin f>eirra veröi. M.jög mikiö af )>ví, er barniö gerir, tekur ]>a'ö eftir öörum. Gerir f>a‘ö, sem f>aö sér aöra gera. Önnur ástæ'öan fyrir f>ví, aö f>ér eigiö aö gefa börn- unum gott dæmi í smáu sein stóru, er sú, aÖ yöar eig- in tilfinningar leyfa yður ekki aö breyta ööruvísi viö aöra, en J>ér viljiö aö )>eir lireyti vií> yöur. Það er f>ví y ö u r árföandi aö gefa )>eim gott eftirdæmi. Vér vitum, aö sumir gefa sig all-mjög vi® J>ví, a'S snuöra sem mest um aöra. “Kemur þetta nokkub góöu heimili viö?tl kann einhver aöspyrja. Yér segj- um: já, f jarska mikið. Ef börnin f>ín fá tækifæri til aö heyra þig Ijúga til nm hest eöa kú, er f>ig langar til a'ö selja, f>á verða )>au ekki mjög lengi að komast aí> i’eirri ni'öurstcVöu, at> f>ú sért dálíiill brœsnari og ofur- lítill lygari, f’ví næsta dag sjá ]>auf>igvi<5 bænirogbljúg- leik f kirkjtinni. Og f>aö er ekki ólíklegt, a'Ö )>au a<S sí'öustu ájykti,aö ]>ú sért illmenni, er f>au eigi ab virba <>g breyta við samkv*mt J>ví- Enda er )>ai5 mjög ervitt fyrir barn, meb samviskuna breina og fágaðit, nýkomna frá höndum skaparans, a'ö fá sig til aö virða föSor, er l’annig breytir fyrir augunum á því. Það er oft talað um )>að, að alt sé v a n i, og hva'ö sem hœft er í feirri fully.rðing í heild sinni, Já er hitt víst, að )>að, sem börn venjast á í æsku, f>á hefir þ;ið mikil áhrif á }>au síðar meir. Drenguriun, seni er smá- hrekkjóttur, smá-hnuplgjarn og skrökvar viö og við, verður árei'öanlega síðar stór-óráðvandur, ef ekki

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/424

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.