Heimilisvinurinn - 01.02.1910, Page 9

Heimilisvinurinn - 01.02.1910, Page 9
HEIMILI BÓNDANS. 57 svo: “Arninn er hornsteinn mannfélagsins“. Og eftirfarandi spakmæli aíhyllumst vér líka: “Eðlisfar en ekki eignir, er liinn sanni mælikvar^i á manngildi“. Slysfenginn mlður. Maður nokkur var kalla’ður fyrir rétt í Lundúna- borg; hann var sakaður um áflogog ójöfnuð á stræt- urn úti. Dómarinn skipaði lionum, að skýra frá atburðum öllum rétt og satt. Skýrsla hans hljóðaði banitig; “Ég gekk í gærkveld, kl. 10, mjög stillilega eftir strætinu og var að liugsa um mikilvægt málefni. Alt í einu sá ég háan hatt, er lá á gangstéttinni- I lijart- ans einlægni skal ég nú segja yður, herra dómari, að mér er bölvanlega við gamla hatta- Og ég vona, að ég víki ekki mikið frá sannleikanum, l’ótt ég fullyrði, að hver einasti maður hafi viðbjóð á gömlum höttum og eigi 1 »ágt með að verjast þeirri freisting, að sparka í )>á, er ]>eir verða á vegi ]>eirra.

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/424

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.