Heimilisvinurinn - 01.02.1910, Qupperneq 10

Heimilisvinurinn - 01.02.1910, Qupperneq 10
58 HEIMIIJSVTNUHINN. “Flestum myndi ]>ví háfáorðið á, a'S spyrna nokk- uð ómjúkt í þennan gamla hatt-ræfil og sú varð'raun- in á me'S mig. Ég sparkáði í garnla' hattinn, en ég sparkaði líka í heljarstóran stein, er var innan í hattiuum. “Ég sparkaði af svo miklu afli í steininn, að ég datt kylliflatur, en, ]>ví mi'Sur tók ég með mér í fall- inu, afarfeita og þéttvagsna konu, er kom í fangið á mér. Þegar hún datt, feldi hútn stiga, er stóð vi® húsiti. Annar endinn lenti á mér, en hinn skall á hest, er var fyrir vagni. HeSturinn hóf sig upp á aft- urfæturna og ökumaðurinn kastaðist úr vagninum.. Iíann féll ofan á liund; seppi skrækti og emjaði, og beit ökumann í fótinn. Þá kom maður út úr húsi einu og lamdi á ökumanni fyrir ]>að, að hann liefSi dottið ofan á hundinn hans- Ökumaður greip stein, er hann ætlaði að kasta í manninn, eu svo öheppilega tókst til, að steinninn liélt inn um glugga hjá krydd- salanum og kom kryddsalinn ]>egar út á strætið. “Ég var nú loks risinn á fætur, og liafði í hyggjn að taka ofuiiítið í lurginn á strák-anga, er stóð hjá skellililæjandi að mér, og sem ég áleit, að látið liefði steininn í gamla hattinn, mér til móðgunar. Ég snar- aðist að stráknum. En kryddsalinn hefir víst verið faðir hans, ]>ví haiin óö að mér. Ég varð svo utan við mig af þessu, að ég baðaði út, hendínni og rak ]>á kryddsalinn nefið á sér í hana svo fast, að hann fékk blóðnasir. Við ]>etta varð okkur báðum svo liverft, að hann hraut ofan í rennuna og ég á hann ofan. Og

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/424

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.