Heimilisvinurinn - 01.02.1910, Síða 13
AndvÖkur
eftir
Stephan G. Stephansson.
I. og II. bindi.
Rcykjavík.
KostnaÖarinenn nokkrir íslendingar í VeBturlieitni,
1909.
(Niöurlag).
Ekki tnundi þaö á fœri smámenna, a'ð troða íil-
Sakir viö liörpu St. Hann aftn hcnni, getn eölilegt
er, ]>ví efhiust styttir hún honurn marga stund; en hins
vegar rnundi hann geta sagt, eins og Skarphéöinn, að
hann hafi aldrei svo reitt vopn að manni, að eig'i Jiafi
viö komið.
Einn liinn íjdifróðasti l'slendingur nú uppi, dr,
Helgi Pétursson, hefir fyrstur maníia bent á skyldleik
pcirra Steplians og Bjania Thorarensen, sem skálda,
Síðan hafa fleiri fallist á ]>á skoðun, enda er hún á
rökum Itygð. Báðir virðast )>eir njóta sín hest, er
]>eir iiafa eitthvað lmellið milli lianda, er neyta )>urfi
orku við. Skáldleg grettistök. Báðir oftast. alvar-
Jegir, báðir ga.gnorðir og báðir oft nokkuð þungir,
En hver eru svo launin, sem Stephan liefir fengið
fyrir þeima miida og góða Skerf, — einn hinn mesta
samskonar frá einum manni — er hann hefir lagt til