Heimilisvinurinn - 01.02.1910, Qupperneq 14
62
HEIMILISVINURINN.
íslenskra Lókmenta? Alls engin. Nokkrir ísl. hér
A'estra hafa kostaö ótgáfu kvœðanna og sjálfsagt orðið
uð loggja fram allmikið fé, ]>ví útgáfan er vönduð og
engu til sparað, að ytri frágangur samsvari innilialdi.
Vel sé þeim fyrir ]>að.
Vert er aö minnast þess hér, að ]> e 11 a skáld
hefir orðið að vinna að ljóðagerð sinni á nokkuð ann-
an iiátt, en alrnent gerist með skáldum. Dagana
verður liann að nota til stritvinnti; nœtunmr eru )>á
að eins leyfðar honum til ijóöagerðar, uppgefnum frá
vinnunni. Þetta cr sannaniegt. Hann ritár oss
sjálfur nú í vetur: “........ ég er nú fjósamaður hjá
sjálfum mér, lendi í höndum úti-annanna strags og
ég ríf af mér rekkjuvoðirnar, og á kvöldin er ég ó-
vígur". Þu<5 er því sem sagt á nóttunni — og d
hlaupum milli fjóss og bæjar á daginn — sem liann
hefir tækifæri til að yrkja. Þetta bendir ekki á góða
hentugleika; en það bendir á mikla kostgæfni, vilja
óg starfsþrek. -— Og launin engin!
Ánnar mikils virtur rithofundur austan hafs hefir
hent á ]>að með mjög Ijósuin og fullnægjandi rökum,
að tími myndi fyllilega til ]>ess kominn, að veita Stepli-
ani skáldlaufl úr landssjóði. Síðan höfum vér ekkí
séð ncitt um það mál, þótt margir fleiri þareystra séu
óefað á sömu sköðun, t. d. dr- Valtýr Guðmundsson,
er jafnán talar loflega um Stephan sem skáld.
Vonandi er, a<5 svo mikið sé af tiifinning fyrir
l’jóðarsóma og af ást á ísienskum kókmcntum innaii
)>ings, að ekki þurfi að bíða nema til næsta þ'ings eftir