Heimilisvinurinn - 01.02.1910, Page 19

Heimilisvinurinn - 01.02.1910, Page 19
SAGA SANNRAR HETJTJ. 67 Charles snéri sér aö kyiiblendingnum og sagði: “Ég J’akka þér fyrir aðstoðina“. “O, ekki þakka, lmnangið mitt. Hann ekki mega berja dreng. t>ú gera vel, víst veí; en, heyrðu 3rér. Hver ertu, a? munu svikja mig þessi barnsaugu? eða ertu það, sem þú ert?“ Charles gat ekki anuað en brosa'ö að spumingunni ug ]>essu hrognamáli. “Ég býst við j>ví, að ég se ]>að sem ég er", svar- nði hann brosandi. “Hamingjan, )>að eru engin bein í ]>ví, hunang. 3Þú varst að sunnan'* ‘. “Já, ég er að sunnan“. " ‘ Og nafnið þitt var Dupont" ‘. Charles liorfði á kynbiéndinginn me'S undran. “Hver sagði þér nafn mitt ?“ “Vantar ]>ig ]>að a,ð v'ita? “ Ja - “Jæ-ja ]>á. Ég segja t>að, bunang! Þú bera nafn- Spjald þitft í andliti ]>itt. Ég geta sagt ]>ú var Dupont, |>ó ég bara sjá ]>ig í andlitið. { luktarijósi og hvað þú að gera hér í New York, ha? Þú sonur afColonel Du- pont af Missipsippi, en svei mér, ég Stör asni — víst þú er sonur af Colonel Ðupont, ég éinmitt lesa það í ,]>ínu auga, blessaða hunang; er ]>inn faðir, hann Colo- nel liér? Hvað þú gera í New York, ha?“ Kynblendingurinn grannskoðaði drenginn frá hvirfli til ilja, og er hann sá öhreinu ferðafötin lians ogað allur klæðnáðurinn var lélegur, sagði hann: “Svei mér, lierra, mig ekki skilja það — nei ekki

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/424

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.