Heimilisvinurinn - 01.02.1910, Qupperneq 26

Heimilisvinurinn - 01.02.1910, Qupperneq 26
74 HEIMILXSVmURINN. dottið í hug, að ég væri það fífl, að aðvara yður, ef ég hefði í iiyggju að myrða ýður og ræna hús yðar“. “Nei, það er satt; en þú hafðireinlivern tilgang, er þu talaðir eins og þú gerðír‘£. Já, tilgangslaust talaði ég alls ekki, og ég er fús á, að segja yöur tilgang minn“. “Gerðu það“. “Þér töluðuð til mín í dag“, £‘Gerði ég það?“ Uí T ,íl Ja . “Hvar?“ “Niðri í bæ“. “Ég talaði viö eínhvern pilt þar, en livort það varst þú, er ég ekkí viss um‘ ‘. “Éger sami pílturimi“, hujæ-ja • Þegar eftir, að þér höfðuð talað við mig, óð maður hranalega að mér og spurði míg um, livað J>ér jiefðuð talað við mig“. Gamlí maðurinn lét undran sfna í Ijós. “Sagðir ]>ú honum nokku'ð?1' Nei . “Hverju svaraðir þú honum þá?‘‘ “Ég sagði, að honuin kæmi það ekkert við; ]>á ibarði hann mig. Ég sló liann aftur vænt högg. Iiann aetlaði aS hlaupa á mig, en þá kom kynblendingur snér tii aðstoðar og maðurinn var rekinn sinn veg“ . “Og hvað kemuralt þettavið hinum einkennilegu SJinmælum, er ]>ú hafðir við mig?“ “Mjög mikið. Og ef þér viljið vera þolimnóður,

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/424

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.