Heimilisvinurinn - 01.02.1910, Page 31

Heimilisvinurinn - 01.02.1910, Page 31
8AGA SAKNfiAft HET.IU. 79 "HefirÖu hokkrti gínni heyrt fólk hér tala um Hiíg' sehi íiirfil? "Þér gleymið —“ HVerju gleyini ég? “AS ég héfi Verið að eífis fáai' klukkustundír í Ne\V Yol-k, Ég’ liefi Veríð hér í grencliimi hér Um bil eina klUkkuStuíid, og heíi ekki íalað citt orð Við ítokk- hrn niaiin. nema yður'h “Það er satt- Ég gleymdi því. En heyrðu nú til, drengur minfi; ég ef all"ciíikfehnilegt gamaimenni. JÉÍg talá aldrei Við nðkkurn mánn hér í nágrehíiihu, og ég hefi enga liugfnynd um álit nábúa minna á mér. Mér ]>ætti gaman a'8 vita dálítið um ]>,að; þú getur hjálpáð mér“. “Get ég hjálpað yður?“, Ja , “Hvernig þá?“ “Þú virðist vé-ra vel greíhdur og athughll drengur*1, “Þakka yður fyrir“. “Þú gétur spurt þig fyrir liér í grendinní, Ég ]>arf ekki aö Segja eins skörphhi dreng og ]>ér, hvernig ]>ú átt að fára að ]>ví- Alt, sem ég J>arf að segja ]>ér, er, að ]>ú mátt engan iáta merkja í livaða tilgangi ]>ú ert aö hnýsast eftir áliti manna á mér, Láttu bara sem ]>ú sért vel forvitim;, og kömdu svo og segðu mér tíðindin“. “Ég'skal koma eínhvern tíma, herra minn, og láta yður vita hvað gengur1 ‘. “Því ekki í dag?‘,

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/424

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.