Heimilisvinurinn - 01.02.1910, Síða 32
80
HÍIMHjSVHróftlNN.
“ísg 'er heimilislaus. íig verð að ritvega mér *
Hámastað fyrir nóttina.
Gainli maðurinn hugsaði sig um stundarkorn og
sagði svoí
“Já, nu nmu ég, að ]>ú sagðir niér, að )>ú væriró*
kunnugur hér í borginni. Látum okkur sjá; )>ú getur
verið hjá mér í nótt, ef þú ert ekki of stór upp á ]>ig
til ]>ess, að gista hjá fátækum manlii. í>ú fierð, að
minsta kosti, )>ak yfir höfuðið og lireint rúm til aðsofa
í. Og ef þú ert hungraður, þá get ég geíiti þér kjarn-
gó'öan mat að borða“.
“Ég cr hungraður — ákaflega hungraður“.
“Gott og vel, )>ví liungraðri sem )>ú ert, ]>ví undir-
stö'öubetri mat skal ég gefa þér‘'.
Söguhetja vor hugsa'öi máli'Ö um stund; og )>ar eö
hann var vinlaus einstæ'öingur, komst hann a'ð )>eirri
ni'öurstö'öu, að best væri a'Ö )>iggja gestrisni gamla manns-
ins. Hann mælti:
“Ef ]>aö er ósk yöar, a'ö ég gisti )ijá y'ður í nótt,
)>á skal ég J'iggja ]>a'ö“.
Framliald í næsta heíti.
Skömmu eftir, a'ö greinin um ‘Andvokur' var rituð,
komumst vér að ]>ví, a'ð all-mikiö og lofsamlegt hefir
veriö um ]>ær ritað lieima, t. d.. Haunes í’o'rsteinsson
(í Þjó'öólfi), M. Jochumsson (í Norðra) og dr. Helgi
Pétursson (ílsafold).
A ]>essu biðjum vér velvirðingar (Smbr upplraf
greinarinnar).