Heimilisvinurinn - 01.02.1910, Page 41

Heimilisvinurinn - 01.02.1910, Page 41
BLÍI RODASTEINXrXN. 89 Maðiii'innroðnaði mikið. ‘Nú, jæja;r sagði ha»D, mitt rétta nafn er James Evdev*. ‘Einmitt, aðal-fi'ammistöðumaður á ‘Cosmopolitan1, hótelÍDu. Gerðu svo vel, að stíga inn í vagninn, svo kal ég hráðum sogja þer alt, sem þig langar til að /ita‘. ‘Maðurinn leit ‘grnnsemdaraugum til okkar, og svip- ur hans lýsti bæði hræðsln og von, eins og hann væri vð gera sér Ijóst hvort hanh stæði framnti fyrir gildru eða gæfu, en samt sté hann inn í vagninn . og hálfri stundu síðar sátnm við í daglegu stofuuni í Baker St. Ekkert var talað á leiðinni, en látbiagð mannsins bar vott um, að taugar hans værn óstyrkar. ‘I>á ernm við loksins komnir bingað‘, sagði Holm glaðlega, uin leið og bann gekk inn í stofuna. ‘Eldur- inn í ofninnm logar vel, bér er hlýtt. en þér er kalt, Eydor, gerðu svo vel að seljast í körfustólinn Eg ætla inn í næsta herbergi og ]áta á mig inniskó, áður en við tökum málefni þitt fyrir. Nú, jæja-, sagði bann þegav hann kom aftur. ‘Þig langar til að vita bvað af gæsun- um varðk ‘Já, herra.‘ ‘Eða, réttara sagt, af gæsinni. Það var að eins ein gæs sem þú vildir vita um, og bún var hvít með svaarta röud um stéliðb Eyder skalf af geðshræringn. ‘0, herra‘, sagðs hann, ‘geturðu sagt mér hvað orðið er af henni ‘Já, hún kom ’ningað1. ‘Hingaðt1

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/424

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.