Heimilisvinurinn - 01.02.1910, Page 42
HEIMILISVmTBINN
. 90
‘Já, og hún í'eyixlist okkur mjög merkilegúi fugl,
svo það undrar mig ekki, :ið þér var ennt uin hana.
Hún vavp einu eggi eftir nð liún var dauð — lúnu feg-
ursta, geislaríkasta, minsta, hláa eggi, sem sést hefir. Eg
hefi það hér í fórum míuum1.
Gesturinn okkar brölti á fætur og studdi sig við
stólinn til að detta ekki. Molm oprinði peningaskrínuna
sína og tók upp bláa gimsteininn, sem blikaði eius og
stjarua með óvanalegri birtu. Tiyder starði raðalaus a
haun, og vissi ekki hvort liann átti að he'imta hann, eða
látast ekki þekkja hann.
‘Þú hefir tapað spilinu, Ryder', sagði ITolm róleg-
ur. ‘Reyndu að standa kyr, nmður, annars dettur þú á
ofninn. Ó, hjálpaðu lionum að setjast nftur, Watson.
Hanu er ekki nógu djarfur né vanur til þess, að taka
slíkúm glæp með ró. Gefðu honum kognaks-staup —
svona. Kú líkist hanu aftur manneskju dálitla ögn.
Eu hver aumingi hann er, þegar á reynir.
Ityder sat og stnrði úttaslegiun á Holm.
‘Eg þeklíi nærri öll atvik að þessum glæp, og' hefi
allar sannanirnar, setn ég þarf, svo það er ekki mikið,
sem þú þarft að segja mér. En það litla, sem ég ekki
veit, gerir þú eius rétt í að segja mér strags, sv'o það
sé búið. Þú hefir vítað að greifaiuna Mercars átti þenna
bláa stein 1‘
‘Ja, Katrin Cussaek sagði mér frá honumb
‘Nú — herbevgisþerna gi'eifainnunnar. Og freist-
jugin, að verða ríkur alt í einu og með jafn hægu métj>