Heimilisvinurinn - 01.02.1910, Qupperneq 44

Heimilisvinurinn - 01.02.1910, Qupperneq 44
HEIMILISVIKUKINTs. 92 Segðu alt eins og það er, rneð því eiuu móti geturðu bú- ist við, að losna við heguiugu'. ‘Ég skal segja þér alt, eins og það útti sér stað, herra' sagði kaun. ,Þegavbúið var »ð taka Ilom fastan, áleit óg að hest væri fyrir mig, að fela steiniuu sem fyrst, því óg hugði að lögregían kynni að koina og rannsaka her- bergi niitt þegor minst vou ura varði. En það var livergi sú stuður til í hóbeliuu, sem ég gat verið óhultur ura haun. Eg fór því ug heimsótti systur mína, undir því yfnskyni, að ég færi í þarfir hótelsins. Húu ergift inanui, sem Oakshott heitir, og á heinia á Brixtou Eoacl, þau lifa af því, að ala upp gæsir, sem þau selja gæsakaupmöimuin. Á leiðinni þangað skalf ég eins og lauffyrir vindi hvert skifti, sem óg mætti manui, því ég hélt alt af að það væri lögreglumaður eða njósnari. Systir mín spurði mig af hverju ég væri svo fölur, enég sagði henui, uð mér félli svo þuugt gimsteinsþjófnaðuriun, eem frainiun hefði verið á hótelinu. Svo fékk ég mér í pípu og fór út í garðinu, til þess að hugsa um, hvernig ég ætti nú að haga mér. ‘Ég átti einu sinni vin, — Maudsley hét hann, — sem nú var ný'húinn að afpiána glæp sinn í hegningarhúsinu- í>að voru að eins 2 dagar síðau við höfðum fundist, og þá ræddum við um aðferðirnar við, að fela þýfi. Ég ■ vissi að hann nnindi ekki koma upp utn mig, því ég þekti ýtnsan þjófnað hans, sem enn var ekki augljós orð- inn, og ásetti mér því að fara og finna liann. Haun myndi kunna ráð til nð breyta steininum í peniuga, hugs aði ég. En hvernig átti ég að komast til hans, án þ

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/424

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.