Muninn

Árgangur

Muninn - 01.04.1957, Síða 13

Muninn - 01.04.1957, Síða 13
MUNÍNN 13 Hann hugði hana frá Bersa: Illa gerjuð Asa-veig er frá sunnan liersi. Oðinn skeit, en ekki meig, elsku, hjartans Bersi. Auðólfur sendi vísu og kvað þá síðustu eftir sig einnig: o o Þynnist ykkar andans hland, úldin sunnan keita. Neyð er ef að norðanlands nú þarf slíku að beita. Og Halldór af munni fram: Aftur bregst þér andans mennt á okkar fornu sögum. Það er hverjum heigli hent að henda að þér bögum. Gísli bætti við: Norðan sveitin sækir á sigurs- beitir -gandi, en sunnangeitur súpa þá á sínu keitublandi. Bersi gerðist all-krítískur: Lepja norðan ljóðsmiðir leirinn ekki valdan, gerast harla höggstórir en liitta alltof sjaldan. Gísla varð fátt stórra högga milli: Að sunnanmönniun setur grát sókn fer mjög á reikí, þeir verða allir orðnir mát eftir næstu leiki. ■ Og-eftir langa þögfl kvað Halldór: Nokkuð kekkjótt koma ljóð frá köppum sunnan fjalla, því Aui brá sér burt með fljóð, en Bersi hrærist valla. Bersi lét þó á sér kræla: Enn ég hjari Halldór minn og liampa kútnum rauða, þótt eflaust kysirðu eyminginn okkur hérna dauða. Halldór reyndi hvað hann gat: Löngum Bersi barmar sér brestur sálma drenginn, í þessum sökum sannast er að Símon rengir enginn. o o Jón hljóp undir bagga með honum, og kváðu þeir saman: Ekki hræðast okkar menn, þótt orðaræður fjúki og miðhmgsskæður svífi senn að sunnan læðipúki. Bersi mælti þá: Ég hef ekki enn þá náð mér, einhver þrjótur hefur tjáð mér, að Halldór sé fremstur hagyrðinga í höfuðstað þeirra Norðlenrlinga. Halldór sannaði það skjótt nreð stöku jressari: Alla jafna þegið þið, hvort þreýtast skáldin ungu? En aldrei hefur aumra lið ort á Frónska tungu. Auðólfur fékk nú ekki lengur hamið kvensemina: Aldrei get ég fengið frið, freistar hiingaskorðari. Ganiari væri áð glettast við ■ gásirnar að' norðan.

x

Muninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.