Muninn - 01.04.1957, Side 14
14
MUNINN
Bersi kunni ekki að skammast sín:
Harðorðir eru höldar þeir
að halda að okkur saki.
Við hlæjum að þeirra ljóta leir
og lifum á neftóbaki.
Ari er vanari að hlæja, en láta hlæja að
sér:
Elsku Bersi hafðu ei hátt
og hlæðu ei fram úr máta,
því loksins þegar líður nátt
lengi skaltu gráta.
Auðólfur gleymdi „gásunum" stundar-
korn og snerist að Halldóri:
Eg á nóg af ljóða-leir
langtum betur fenginn,
en þú kreistir úr þér meir,
er því sofa genginn.
Jón hafði dottað, en vaknaði nú við. Með
fyrsta geispinu ruku vísur þessar:
Tíminn líður áfram enn,
ykkur þrýtur rökin,
ekki þreytast okkar menn
eða linast tökin.
Okkar stökur enn á ný
ykkur sáran þvinga.
Við munum kveða kútinn í
klaufska Sunnlendinga.
Tóku sunnanmenn nú síðustu fjörkipp-
ina:
Hann, sem áður öskraði sem naut
og óðinn lamdi saman þrútinn, blár,
Halldór. sem forðum hróðurörvum skaut,
hnipir nú þögull líkt og gálganár.
Þeim er farið að förlast norðanmönnum
og íjörið í kveðskapnum nokkuð tekið að
dofna.
suttungafullið freyðir það lítt á könnum
fara þeir ekki að liafa vit á að sofna?
Og það sá á Halldóri, að honúm var
svefnvant:
Að vera að senda vísnakver
vinum mínum sunnan,
það er eins og ætli sér
eiðinn halda nunnan.
Buðu norðanmenn nú jafntefli með þess-
ari vísu Gísla:
Dauft er blandað dverga-full,
dvínar andagift og snilli.
Miður vandað sónar-sull
sendist landsfjórðunga milli.
Gengu nú hagyrðingar til náða, en sömdu
þó áður um, að fyrir sunnan skyldu sunnan-
rnenn hafa haft betur, en fyrir norðan norð-
anrnenn.
(Vísuröð hafði ruglazt, svo að ritstjóri
lausavísnaþáttarins raðaði niður vísunum
eins og honum þótti bezt henta, en lét
minnið þó oftast ráða.
- Leiðréttingar við Carminu
(Framhald af bls. 9).
horfir i spegilinn hlæjandi,
hoppar og telur a fingrum sér:
Einn, tveir, þrír,
bráði/m bætist við nýr.
Hjá Birni Kéturssyni:
Auðs pótt njóti ekki hér
og íí móti gangi,
sú er bótin, að ég er
oft með snót í fangi.
Hjá Agústi Berg:
Fellur ofan fjúk og snær, etc.
Þessar villur cru allir, sem Carmínu ciga, beðnir að
taka til' greina.
Arngrimur Isberg.
HéÖinn Jónsson.
Jóhann Möller.