Muninn

Ukioqatigiit

Muninn - 01.02.1962, Qupperneq 6

Muninn - 01.02.1962, Qupperneq 6
Gervi leikenda eru skemmtileg, en ef til vill hefðu ekki alveg svona margir þurft að vera með grátt hár. Leiktjöld eru gerð af smekkvísi. Um sviðsetningar er það að segja, að þær virðast miðaðar við, að sem mesta skemmtun sé að hafa af að horfa á leikinn, eins og líka sjálfsagt er, og er þó ekki gengið of langt í skrípalátum. Hefur Jónas Jónasson unnið mjög vel að sviðsetn- ingunni, eins og hans var von og vísa, og á liann miklar þakkir skildar fyrir. Þetta er þriðja leikritið, sem Jónas hefur sett á svið liér í skólanum, og er starf hans til eflingar félagsmála í skólanum í rauninni orðið ó- metanlegt. í lok frumsýningarinnar flutti formaður Leikfélags M. A., Hreinn Pálsson, þakkar- orð til allra þeirra, sem á einlrvern hátt höfðu stuðlað að ]rví, að hægt væri að færa leikinn upp. Þá flutti leikstjórinn, Jónas Jónasson, einnig tölu, og kvaddi Þórarin skólameistara og Árna Kristjánsson, kenn- ara, upp á sviðið. Árnaði skólameistari við það tækifæri Leikfélaginu allra lieilla og þakkaði leikendum góða skemmtun. Blórn- vendir voru færðir þeim Jónu Burgess, Hreini Pálssyni, Jónasi Jónassyni, Þórarni skólameistara og Árna Kristjánssyni. Voru þau öll að lokum ákaft hyllt af leikhúsgest- um, sem áður höfðu hyllt sjálfa leikend- urna. Leikfélagið hefur að sumu leyti nokkra sérstöðu rneðal félaga skólans, Jrví ekki virð- ist hvaða nemanda sem er vera heimilt að taka þátt í stjórnarkjöri og öðru slíku innan þess, án þess þó, að um nokkra skráða félaga sé að ræða. Þótt félagið gefi með þessu ó- þægilegan höggstað á sér, bendir flest til þess, að styrkur þess liggi einmitt i þessu stjórnarformi. Með því móti er auðveldara 54 MUNINN

x

Muninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.