Muninn

Árgangur

Muninn - 01.11.1978, Blaðsíða 6

Muninn - 01.11.1978, Blaðsíða 6
BRYTINN Ivietfal I Við spurðum hann fyrst að nafni og hann heitir Sigmimdur Rafn Einarsson. Blm. S.R.E. Blm. S. R.E. Blm. S. R. E. Blm. S. R.E. Blm. S.R.E. Blm. S.R.E. Hvar ertu fæddur og uppalinn? Ég er fæddur £ Melgerði sem þá tilheyrði Glæsibæjar- hreppi, en nú Glerárhverfi og hef ég aðallega verið hér á Akureyri síðan. Ertu giftur? Nei, ógiftur. í hvaða skólum hefurðu stundað nám? Ég er gagnfræðingur frá G.A. og lærði mitt fag í HÓtel- og veitingaskóla íslands. Hvað hefurðu starfað áður? Ég hef einungis unnið á Hótel KEA og var þar sem lær- lingur en fékk réttindi 1971. Eftir það fór ég til Svíþjóðar £ smá kynnisferð £ sambandi við starf mitt. Hvers vegna hættirðu á HÓtel KEA? Mig langaði til að breyta til eftir um það bil t£u ára starf á hóteli. Hvernig finnst þér vinnuaðstaðan hér? HÚn er þokkaleg en gæti verið betri. Hér hefur engu verið breytt £ um 30 ár og virðist sem það hafi þurft að fá nýjan yfirmann. Að v£su er ég búinn að fá góða aðstöðu til að vinna kjöt. Og það sem er einna nauðsyn- ■ legast er að fá nýja kæla og frysta j þvi þeir eru bæði lélegir og geta auðveldlega bilað og þá skemmast náttúrulega mikil verðmæti. ÞÓ það sé ekki beint i minum verkahring hef ég mikinn á að láta breyta matsalnum þvi matur er betri £ skemmtilegu umhverfi Og hef ég þar i huga að láta breyta lýs- ingu og litum i sal- num, fá minni borð og jafnvel hringborð' og einnig væri hægt að gera bása út frá súlunum. Yfirvöld skólans virðast vera jákvæð i sambandi við 6

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.