Muninn

Árgangur

Muninn - 01.11.1978, Blaðsíða 21

Muninn - 01.11.1978, Blaðsíða 21
drykkjuvisa svantes NÓttin er andköld, ævisagan er stutt. Um la'ngan veg vinirnir hafa flutt. Tungan er rotin og sálin er flak. Minn fótaburður er skref afturábak. Skaplyndið verður að haldast vott Veigin er innbyrt og ég hef það gott. Götugrjót fyrir mjölmat. Mannýg bifreiðarskömm. Rennilás í stað hnappa. Hljómslögin römm. Sótugar stjörnur og garralegt glott og geistlegur dökkbjór og ropi og pyttluskott. Skaplyndið verður að haldast vott. Veigin er innbyrt og ég hef það gott. LÚi og grátur. Æst gargið lon og don. Hendurnar vinnulúnar. Vonlaus von. Tannpína. Andvökur. Magamæða. En mýmörg hnittinyrði lífið lífi gæða. Skaplyndið verður að haldast vott. Veigin er innbyrt og ég hef það gott. Úr Óðum Svantes eftir Benny Anderson. Garmr grábrók snaraði á mörlenskt mál. 21

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.