Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1933, Blaðsíða 6

Heimilisblaðið - 01.07.1933, Blaðsíða 6
100 HEIMILISBLAÐIÐ & t/?ihntat :J.Vn t ^3/- 1/ékaU- d’Annunzio í vinnustofu sinni og lúuti af bréfi því, er hann skrifadi höfundi þessarar greinar. tinu, kemur heim og býður hinum fræga landa sínum að fara í fyrirlestraferð um Suður-Ameríku og yrkja Ijóð til dýrðar lýðveldinu Argentina. En — hvað myndu skuldheimtumenn skáldsins segja? Fara burt frá skuldum sínum — það gat hann ómögulega. Það mál yrði að komast í lae- áður. »Gott, þá komum við því í lag! Hve mik- il en upphæðin? Upp með tölunak Já, upphæðin! Það vissi d’Annunzio nú varla sjálfur. — En það var mikið — fimm hundruð þús- undir líra — eða ef til vill heil miljón! »Miljón lírur! — Jæja, við skulum Þ? ganga frá samning- unum!« En er burtfarar- stundin nálgaðist, þá uppgötvaði skáldið, að hann þyrfti endi- lega að finna tann- lækni sinn í París. Og þegar Del Guzzo fór um borð í Atlanz hafsskipið, þá hélt d’Annunzio norður á bóginn með járn- brautarlestinni. Hon- um hafði aldrei geðj- ast að sjóferðum -- og hann kom aldrei til Suður-Ameríku. Nú fór hann af frjálsum vilja í 6 ára útlegð, eins og hann sjálfur kallar það, »ekki til þess að yfb'- gefa Italíu, heldur til þess að gleyma Itöl- um.« — Hann kunni vel franska tungu, og hafði fyrirfram unnið borgina og þurfti nú aðeins að hirða sigurlaun sín. Einhvern dag kom maður, sem vildi tala við hann. Þjónninn rak hann öfugan út. En d Annunzio sendi á eftir honum og' lét sækja hann út á götu. ókunni maður- inn vildi fá hann til að skrifa kvikmynda- sögu, ef hann gæti fengið handritið dag- inn eftir. Skáldið tók strax til vinnu, og

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.