Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1933, Page 27

Heimilisblaðið - 01.07.1933, Page 27
HEIMILISBLAÐIÐ 121 Nr. 200—762: Landlagsmynd meO myllu í baksýn, eftir hollenskri fyrirmynd. Nr. 200—761: Landlagsmynd með myllu I baksýn, einnig eftir hol- lenskri Jyrirmynd. Falleg kvenpeysa. Þessi peysa er prjónuð úr hinu fallega, mjúka og' sérstaklega endingargóða Beeliive-Fingeriiig- garni. Litirnir eru: Matt-grænn og brjóstið og rendurnar ljósgrænn. Menn geta vitanlega valið aðra liti; t. d. getum við rriælt með brúnum og gulum í brjóst og rendur, eða dökkbláum og ljósbláum. * Einnig er peysan falleg úr reyrðu garni, og brjóst og rendur úr ljósari lit, sem á vel við aðallitinn. Prjónaaðferðin er mjög einföld og þægileg (aðeins rétt og rangt). Mittisstykkið er prjón- að úr tvöföldu garni, til þess það gera það serr tevgjanlegast. Peysan á að falla vel að Ukaman- um um mittið. Garn og nákvæm lýsing á verkinu kostar kr. 7,65. Einnig fást prjónar, og kosta 90 aura. Stramma-myndir. Fyrirmyndirnar að þessum tveim fallegu land- lagsmyndum eru sóttar til Hollands. Eru mynd- irnar ekki ósvipaðar málverkum, hvað litskrúð snertir, ef saumað er með réttum litum. Zephyr- garn er notað, með fallegum, brúnum blæ. Mynd- irnar eru svo fallegar, að til- valið er að innramma þær. Einn- ig eru þær hentugar til að skreyta tvívængjaðan »skerm« (t. d. fyrir framan ofn). Hvoi mynd er að stærð h. u. b. 29X19 cm. og kostar (strammi, garn og litprentuð fyrirmynd) kr. 4,35 + burðargjald.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.