Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1933, Síða 8

Heimilisblaðið - 01.09.1933, Síða 8
132 HEIMILISBLAÐIÐ bakdyr. Pessi bær, sem 1901 taldi hann landráðamann, og ætlaði að ílá hann lif- andi, gerði hann 1921 að heiðursborgara, en pá hafði hann líka unnið miklu stærri styrjöld.------ Ráðherrastörf sín byrjaði Lloyd George sem verzlunarmálaráðherra 1905, en árið 1908 varð hann fjármálaráðherrn, og 1909 bar hann fram hið fræga fjárlagafrumvarp sitt, sem gerði nafn hans frægt og gerði hann að nokkurskonar pjóðhetju meðal lægri stéttanna, er skoðaði hann sem nýjan Hróa Hött, er rændi pá ríku, en miðlaði pví til hinna fátæku, en æðri stéttirn- ar litu hann aftur á móti mjög óhýru auga. Hin margbreyttu pjóðfélagslegu lög, sem sampykt voru á pessu tímabili, voru að miklu leyti hans verk; t. d. lögin um elli- styrk og almennar tryggingar samdi hann eftir dvöl í Pýzkalandi, en par hafði hann kynnt sér pýzkt fyrirkomulag slíkra trygg' inga og var mjög hrifinn af pví. Hann bjóst alls ekki við, ■ að slík átök yrðu milli Englands og Þýzkalands, eins og margir meðstjórnendur hans altaf ótt- uðust. En pegar út í stríðið var komið, hvarf hann frá friðarhugsjón peirri, er hann barðist fyrir í Búastríðinu, en beitti öllu preki sínu og áhrifum til pess, að leiða stríðið farsællega til lykta fyrir pjóð sína. Meðal annars skipulagði hann skotfæra- framleiðsluna á peim grundvelli, að fram- leitt var margfalt við pað sem herforingj- arnir kröfðu. En reynslan sýndi síðar, að slíkt var nauðsynlegt, pegar styrjöldin dróst á langinn og breyttist á ýmsar hátt. Hann fyrirleit yfirmann sinn, Asquith, og gagnrýndi gerðir herforingjanna. Og pegar margir af spádómum hans rættust, varð hann sjálfur pess fullviss, að hann einn gæti leitt pjóð sína til sigurs. Þegar 'nann svo steypti Asquith 1916, hafði hann pjóðina og herinn að baki. Alt var svo vel undirbúið, að '' Asquith einan grunaði ekk- ert. Leynilegur undirbúningur hafði pá staðið vikum saman, og hafði fjármála-æfintýramaðurinn frá Canada, sir Max Aithen, síð- ar Beaverbrook lávarður, átt mik- inn pátt par í. Asquith fór fyrst að renna grun í hvað verið væri að brugga, er blöð peirra Ati- kens, »Daily Express«, og Nord- cliífes, »Daily Mail« og »Times« réðust á stjórn hans. Stjórnin féll, en hvorki Asquith né Bonar Law tókst að mynda stjórn, pví alt var pannig undirbúið, að Lloyd George einn gæti myndað stjórn, enda tók pað ekki langan tima fyrir hann, að undirbúa ráðherra- Wilson, Clemencau, Lloyd George og Orlando á ráðstefnu með Foch hershöfðinga í Versailles.

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.