Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1933, Side 26

Heimilisblaðið - 01.09.1933, Side 26
150 HEIMILISBLAÐIÐ Stofnendur strand- Fyrstabjörgunar- og vardskip íslantls, Pór (sd, sem siglt var í strand). Nedri myndin: Jóhann P. Jónsson, Sigurður Sigurdsson, Fridrik Ólafsson. Ritstjóri Heimilisblaðs- ins hefir beðið mig að láta nokkrar línur fylgja mynd- um þeim, sem nú eru í blaðinu, af gamla Þór, björgunar- og landhelgis- gæzluskipi Vestmanneyj- inga og þremenningunum, sem þar komu allmikið við sögu, þeim Jóhanni skip- herra Jónssyni, Friðriki stýrimanni Ölafssyni og undirrituðum. Ég ætla að byrja á þeim síðasta, sjálfum mér. Tölu- verður tími, nokkuð af peningum, en mjög mik- ið af áhyggjum fór í það hjá mér, að hrinda nökkv-

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.