Heimilisblaðið - 01.09.1933, Blaðsíða 26
150
HEIMILISBLAÐIÐ
Stofnendur strand-
Fyrstabjörgunar- og vardskip íslantls, Pór (sd, sem siglt var í strand).
Nedri myndin:
Jóhann P. Jónsson, Sigurður Sigurdsson, Fridrik Ólafsson.
Ritstjóri Heimilisblaðs-
ins hefir beðið mig að láta
nokkrar línur fylgja mynd-
um þeim, sem nú eru í
blaðinu, af gamla Þór,
björgunar- og landhelgis-
gæzluskipi Vestmanneyj-
inga og þremenningunum,
sem þar komu allmikið við
sögu, þeim Jóhanni skip-
herra Jónssyni, Friðriki
stýrimanni Ölafssyni og
undirrituðum.
Ég ætla að byrja á þeim
síðasta, sjálfum mér. Tölu-
verður tími, nokkuð af
peningum, en mjög mik-
ið af áhyggjum fór í það
hjá mér, að hrinda nökkv-