Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1920, Blaðsíða 6

Heimilisblaðið - 01.09.1920, Blaðsíða 6
134 HEIMILISBLAÐIÐ 17. jiiiií 1920. Þessi dagur var hátíðlegur haldinn i tvöföldum skiln- ingi hér i Reykjuvik og víð- ar. Vér íslendingar mintumst lians sem fæðingardags vors ágætasta manns, Jóns Sig- urðssonar, en auk þess var hans minst sem mikils merkisdags i sögu bræðra- þjóðar vorrar, D^na, því á þessum degi voru danskir fánar dregnir við hún i Suður-Jótlandi, eftir nær 60 ára úllegð þaðan. Engin þjóð gat með meiri samúð og gleðikend tekið þátt i fögnuði Dana á þess- um degi en vér íslendingar. Þeir gengu á undan og gáfu oss fult frelsi vort af fúsum vjlja — og nú gefur Drottinn þeim aftur það land, sem þeir með réttu áttu, sameinar aftur þá bræður og systur, sem harð- stjórans hendi hafði aðskilið. Danir héldu daginn hátíðlegan hér í Reykjavik með guðsþjón- ustugerð, hornablæsti og veizlu- höldum. íslendingar lögðu blómsveig á leiði Jóns Sigurðssonar, svo sem siður er til, en auk þess lagði sendiherra Dana blómsveig á leiðið fyrir hönd dönsku stjórnarinnar. Guð blessi bræðraþjóð vora, Dani og gefi, að þessi endur- sameining Suður-Jótlands verði Bjarni Jónsson frá Vogi flytur tölu við leiði Jóns Sigurðssonar. þeim til mikillar farsældai’. 1 Skrúðgangan á leið aí Austutvelli, uin Suðurgötu, að leiði Jóns Sigurðssonar. Nú á dögum, þegar kristilegum siðalær- dómi er svo rnjög snúið öfugt og hjörtun virðast vera steininum harðari og blind af fégirnd, þá virðist vel við eiga, að virða fyrir sér eina eða aðra kristilega dygð, t. d. míldina eða vœgðina. Mildur getur getur enginn verið nema hann hafi fiörugt ímyndunarafl og ástrikt

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.