Heimilisblaðið - 01.12.1921, Blaðsíða 3
Heimilisblaðið
19
lögbrjótum og að »baun-ofstækismenn«
aðstoðuðu yfirvöldin og væru stundum
lögregluþjónar. Uui þessi atriði mætti
auðvitað margt segja en bannmenn
hugsuðu sem svo:
Áhorzloua bar að leggja á það að
samþykfcja lögin.
Mönnum var sem sé kunnugt um að
lögin yrðu að fara í súmeiginlega þing-
nefnd og þess vegna var það með öllu
þýðingarlaust þó þau fengju einh'ern
lítilfjörlegan viðauka — hann var altaf
hægt að fella burt.
Tillaga Slanleys var því samþykt og
sömuleiðis lillpgur frá Sterling, sem er
bannvinur, um nákvæmara eftirlit með
keinaleyfis-Iyfjum og innílulningi á
áfengi til lyfja og verklegra nola.
Öldungadeildin samþykfcir lögin
gegn ölinu.
Með þessum breytingum voru lögin
gegn ölinu samþykt 8. ágúst s. 1. þegar
»blaulingjar'« voru orðnir uppgefnir að
lala, búa lil lillögur og reyna að stöðva
framgang málsins. Með málinu voru 39
(27 sérveldismenn og 12 samveldis-
menn) á móti voru 20 (14 sérveldis-
menn 0 samveldismenn).
FnlltrliAdeildin breytir tillögu
, Stanleys.
þá fór frumvarpið aftur til fulltrúa-
deildarinnar til endurumsagnar. Þá hófu
»blaulingjar« sjónleik sinn að nýju. Það
lá ekkert á, bezt var að láta frumvarpið
bíða betri tímá, sögðu þeir o. s. frv.
Með fjórumfnnlu hlutum atkvæða
samþykti málstofan að frumvarpið
skyldi tekið fyrir þá þegar.
Óánægja kom brátt í Ijós með frum-
varp Stauleys. Menn vildu auðvitað
láta virða heimilisfriðunarákvæði stjórn-
arskrárinnar, en þeir fundu enga ástæðu
til að vernda bifreiðar, farangur manna
og aðrar eignir gegn rannsókn. Þess
vegna var tillaga Stanleys breytt og
Iöguð svo að hún hljóðaði hér um bil
á þessa leið:
»Enginn embættismaður Bandarikj-
anna, umboðsmaður eða starfsmaður
sem á að sjá um framkvæmd þessara
laga, hannlaganna, eða annara laga við-
vfkjandi tilbúningi, tollun eða verziun
með áfenga drykki má rannsaka einka-
bústaði án umboðs, sem fyrirskepar
slika rannsókn og þessháttar umboð
má ekki útgefa nema ástæða sé til að
ætla að hinn umræddi bústaður sé not-
aður til framleiðslu eða sölu áfengis.
Orðalækið, einkabústaður, ber að skilja
á þann hált, að hann samanstendur af
því eða þeim herbergjum, sem eru
notuð, elcki til bráðabirgða, heldur sem
fastur bústaður í Ieiguhúsi, gistihúsi
eða matsölustað. Sérhvert brot á ákvæð-
um þessum skal varða seklum er ekki
nemi minna en 1000 dölum eða fang-
elsi er ekki sé lengra en eitt ár eða
bæði sekt og fangelsi eflir réttarins
mati«.
Hr. Mildred frá New York var ó-
ánægður ineð þessa breytingartillögu.
Hann áleit, að heimilið ætli ekki ein-
göngu að vera verndað, heldur einnig
vörur og farþegaflutningur. Og persónu-
legri rannsókn ætli að vernda menn fyrir,
er gerð væri án réttarleyfis. Hann kom
með breytingartillögu i þessa átt, en
hún var feld með 90 atkv. gegn 39.
Hr. Field frá Kentucky var óánægður
með orðalagið í tillögunni og vildi láta
stryka út orðið »sölu«, því afieiðingin