Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1921, Blaðsíða 7

Heimilisblaðið - 01.12.1921, Blaðsíða 7
Heimilisblaðið 23 En þegar Einar Kvaran kom heim úr þeirri för, var það skjótlega ráðið að hann færi til Englands af hálfu Stórstúku íslands. Og hinn 6. okt. síð- aslliðinn lagði hann af stað. Hann kom heim aftur í þessari viku (15. nóv.). Hefur ritstjóri þessa blaðs (Tím- inn) fundið hann að máli og hefur eftir honum þær fréttir sem hér fara á eftir. Hjá bindindismönmimmr ensku. Hinn 11. okt. kom Einar H. Kvaran lil Lundúna og fór þá þegar á fund forseta alheimsbandalags bannmanna, sem þar býr og heitir Mr. Ilsyler. Er það skemst af viðtökununi að segja, þær voru hinar állra ástúðlegustu og allan timann sem Einar Kvaran dvald- ist á Englandi var Mr. Hayler jafnan i boðinn og búinn til að vinna alt sem unt var til að erindislok yrðu sem mest og bezt. Hittist svo vel á að fáum dögum siðar átti að halda ársþing tveggja hinna mestu íélagssambanda enskra bindindisíélaga. Var annar fundurinn haldinn í Manchester, en hiiin í Glas- gow. Mr. Heyler konii Einari Ivvaran þégar i samband við forgöngumenn funda þessara. Annað félagið hefur að- alskrifstofu við hliðina á Westminster Abbey, rétl hjá parlamentshöllinni. Mr. George Wilson lieitir maður sá sem einkum hefur forystu félagsskap- ar þessa og var Eifaari tekið opnum örrnum af honum eins og afvöllum öðrum. En í fyrstu var að heyrá að Mr. Wilson teldi öll torinerki á að nokk- uð væri hægt að gera. Og það kom skjólt i ljós hvað þvi oili, Vínblöðin ensku höfðu flutt þær fregnir af ís- landi, að í raun og veru væri deilu- málinu lokið milli Spánverja og ís- lendinga, því að islenzka þjóðin kærði sig eklcert um að halda bannlögin. Höfðu vínblöðin lagt hið mesla kapp á að sannfæra ensku þjóðina um' þetta, og þeim hafði tekist það svo vel að jafnvel bannmennirnir héldu að það væri satt. Fyrsta verkefni Einars Kvarans var því að fræða Mr. Wilson um hið sanna í þessu efni. Hann benti Mr. Wilson á: að alla tið siðan 1915 hefði Iöggjöfm íslenzka hnigið í þá áttina að bæta bannlögin, að yfirlýsingar af hálfu þeirra manna, i sjálfri Reykja- vik, sem mest gætu um áhrif laganna dæmf, t. d. borgarstjóra, lögreglustjóra o. II., sýndu Ijóslega hve mikið gagn þau hefðu gert, og a ð t. d. við siðustu kosningar i Reykjavík hefðu allir lólf frambjóðendanua skuldbundið sig til að greiða ekki atkvæði ineð afnámi bannlaganna né neinum breytingum sem spiltu lögunum, og yfirleitt ekki verið vafi um langflesla þejrra að þeir væru eindregnir bannmenn. Var það einkum siðaslnefnda áslæð- an sem sannfærði Englendinginn. Hann skildi það að af þvi mátti Ijóslega marka hug islenzkrar alþjóðar. Og þá var hann reiðubúinn til að gera það sem unt væri að gera og bauð Einari Kvaran fyrst og fremst að koma og tala á hinum mikla fundi í Manchester. Á fundinum i Manchesler var sam- an kominn mikill fjöldi manna og margt stórmenna. Yfir 500 fulltrúar voru þar frá ýmsum félögum hvaðan- æfa að af Englandi. Sá fulltrúafundur greiddi atkvæði um allar ályktanir. En auk þess var haldinn opinn fundur,

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.