Heimilisblaðið - 01.05.1938, Blaðsíða 3
MEXÍKANSKUR KAKTUS MEÐ
FURÐULEGUM EIGIIVLEIKUM
Yfir grýttar, sclbakaðar hásléttur Mexi-
kó stikar hópur guðrækinnai pílagríma, ali-
ir ganganch cg grufiandi um syndir sínar.
Þega.r e'nn af þes.um farandmc'nnum rek-
ur minni til syndar, sem hann hefir fram-
ið, flýtir hann sér að hnýta hnút á snúr-
una„ sem hann ber um hálsinn, og les svo
upp hátt syndajátninguna. Frá Santa
Clara heidur pílagrímalestin yfir háslétt-
una til La Majcnera. Upp undir 400 kíli-
metra ganga þessir iðrunarfullu menn með
bænum og föstu og kæra sig ekki vitund
um. þrautir fararinnar. Þeir eru létt klædd-
ir, en í fullum skrúða.
Með hverjum degi fjölgar hnútunumi á
snúrunni. Einn hnút verður að hnýta hvern
dag að minsta kosti. H'nn iðrandi syndari
verður að skrifta vissa tölu s nda, ácur en
ferðinni lýkur; út af því má ekki bregða.
Hvert halda þessir iðrandi syndarar?
Hvaða, helgistaðar ætla þeir að vitja, og
hvað ve'tir þeim það ne'ra en mannlegt
þrek, sem útheimtist til þess að þeir geti
komið fram fyrir Guð í hans helgidómi með
tilhlýðilegri guðrækni og afneitan? Hvað
hjálpar þeim til að þola bæði hungur og
þorsta. og sólarbruna og að vcga sér í, hin-
ar margvíslegu hættur, ssm stafa af eitr-
uðum kvik'ndum og kaktusum með þyrna
langa eins og daggarða?
Spyrjið þér þá, og ef þér vitið ekki hvað
þeir eiga við með orðinu peyotl, þá látið
þér þá segja frá því, cg þá fáið þér að
heyra furðulega sögu, sem margir vísinda-
menn hafa fjallað um og komið hefir
Rouhier, frakkneskum manni, til að rita bók
um le Peyotl. Og í henni skýrir hann frá
margv.'slegum kynjum um jurt þessa.
Peyotl er nafn innlendra á echino cactus
Williamsi. Þessu og öðrum, heitum nefna
menn líka á stundum marga svipaða kakt-
usa, þótt eigi hafi þeir allir eiginleika
peyotls. Heimkynni peyotl-jurtarinnar er
samkvæmt niðurstöðu frakkneska vísinda-
mannsins mexikanska hálendið frá R'o
Grande del Norle til Vera Cruz-Puebla,
austurströndinni til Durango og Vestur-
Chihnahna. Þar vex þessi furðulegi kakt-
us, sem lætur undur fyrir augun berast.
Hann vex á strjálingi á fjallatindunum,
ein jurt út af fyrir sig.
Áfengiseiginleikar peyotls nregna að
flytja nrenn inn í land hinna takmarka-
lausu möguleika. Sá sem etur af þessari
jurt, þykist sjá hlið paradísar opnast fyrir
sér. Því peyotl-jurtin gefur guðræknu píla-
grímunum þrekið til þrautagöngu þeirra og
hún lætur konurnar vera trúar bændum
sínum, meoan þeir eru burtu. Konurnar
geta líka með peyotl haldið sér frá að
neyta salts, því, að salt mega þær ekki hafa
í mat, meðan mennirnir eru að heiman á
göngu sinni.
Þegar pílagrímarnir koma á helgistað-
inn, sem göngunni löngu er heitið til, þá
safna. þeir sér saman eftir eldgömlum ceri-
monium eins miklu af peyotlum og þeir
geta borið og leggja svo af stað aftur
heimleiðR Eftir heimkomuna halda þeir
langa guðsþjónustu undir áhrifum peyotls-
eitursins. Þeir biðja um regn, um heilsu
og langt líf fyrir sig og sína og gcða