Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.08.1938, Blaðsíða 16

Heimilisblaðið - 01.08.1938, Blaðsíða 16
128 HEIMILISBLAÐIÐ landstjórinn í Ssnegal. 26. júlí var skipið komið til Teneriffa og þar hófust hrakföll- in. Yfiim:nnirnir hofðu sem sé farið í land, þá brast á ofsastormur. Farþegarn- ir báðu þess, að haldið væri áfram til aö komast fram hjá hinum hættulegu skerj- um við Arguin, áður en hvassveðrið gengi upp í fellibyl. einn farþeginn, að nafni Heinefort, þóttist vera fullgildur sjóm,að- ur og tók að sér stjórn, cg n:eð hann sem leiðtoiga stefndi Medúsa beint í opinn dauð- ann. Þótt yfirmennirn'r varu enn í landi, lagði Medúsa út úr höfninni og stefndi til Afríkusitrandar. I fyrstunni 1 it í rauninm svo út, að Heinefort kynni list'na að sigla, og farþegarnir lofuðu hann hástöfum fyrir hugrekki hans. En með því að veðrið gekk einlægt upp, rak skipið æ ler.gra og lengra til hafs í stað þess að færast að : tröndinni, og að lokum strandaði það með ógurlegu braki á Arguin-klöppunum. Menn mistu samt ekki kjarkinn né von- ina um að ná skipinu á flot. næsta dag. En þá brotnaði stýrið og ekki um að tala að losna úr því. Landstjórinn, sem, var með fólk sitt, og mjög kvíðandi um það, stakk upp á því, að byggja heljarmikinn fleka til að komast á til megin'ands. Uppástung- an var framkvæmd og farþegarnir lögðu fullir örvilnunar út í þá furðulegustu sjó- ferð, sem farin hefir verið nokkru sinni. í stað þess að vera kyrrir á skipinu, þar sem þeim hefði verið bcxrgið í þaó minsta nokkra daga. öllum björgunarbátunum, var lagt í röð við skut feir.ðjrfleytunnar undir stjórn »skipstjóra« Rochefortsu Menn hugð- ust mundu ná strönd:.nni á einum eða tveimur dögum. Næsta morgun lék ólánsflekinn einn síns lið.s upp og niður á sollnum sjónum, þótt mönnum hefði komið saman um, það, að lausu bátunum skyldi haldið samflota. örlítil matþjörg var á flekanum, því í fum- inu, sem varö, þegar farið var ofan á hann, var mörgum brauðkössum rutt af honum út í sjó. Sambúð farþeganna varð brátt al- veg óviðunandi. Hve lítið, sem á bjátaði, varð þrátt úr því, jafnvel hre n áflog milli karlmanna, og lauk þeim eðlilega með því, að annar áflogamaðui inn lenti í sjcinn. Margar konur fleygðu sér út í öldurnar, þegar þær horfðu á bændur sína farast á þennan hátt. Dag af degi fækkaði mönn- um, á flekanum. Að tveim vikum liðnum voru 20 eftir af 105. Ungfrú Dupont var c7ót ir liðsf ringja, se n skipað hafði verið t:l Sene:al oi; fór þangað með ættfólki sínu. Henni tókst á- samt. fc'lki hennar að komast, hjá öllum deil- um á flekanum og bks’ns var þeim, bjarg- að 17. ágúst 1816 af briggskipinu Aigus. Með aðdáunarverðu þoli hefir þessi unga stúlka skráð í dagbók sína alt, sem bar við á feigðarför Medúsu. I meira en öld hefir engum vcrð 1 j 's raunverulega, orsökin til hins hræðilega skipreka. Nú, 120 árum síð- ar, fá menn vitneskjuna um hana í hinni litlu dagbók Klöru Duponts. Skiprekinn varð af því, að leiðtogi skipsins, sem á- byrgðina bar, var ekki á siínum, stað. SKÍIV ÞÚ Skín þú Ijós, er lý&ir, leið til friðwrranns, skin í hug og hjarta liarmi lostins manns, skín og visa veginn veikum vormm hans, upp til ástarstjarna, upp til Ijósgjafans. M. R. frá Rh. Heilbrigður maður: »Ég sei di efiir yður, le n lœknir, til þess að láta yður vita, að tg heíi n i fengið vissu fyrir því, að ég á skamt eftir ólila.ð . Læknirinn: »Og hvað hafið þér til n ari s um þa,ð?« Heilbr. maðurinn: »Ég key^ti í íyrra íjálf- blekung, sem mér vcr sagt að mundi endast al.a æfi mina, en nú er hann að verða óný.ur. tvn að eftir því er æfi min á enda«. útgefandi: Jón Helgason. Prentsmiðja Jóns Helgasonar.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.