Heimilisblaðið - 01.10.1938, Blaðsíða 9
HEIMILISBLAÐIÐ
153
Fyrstu jól
i.
Nú byr til bræðra-landa
mig ber í austurátt,
þar hýrir hjarðmenn standa
í hóp uni miðja nátt,
en lijarðir hvíla í lundum
á hljóðum dimmu stundum,
|jví allt er yndi og sátt.
Og hýrir sveinar hjala
uin heilagt Drottins sáð,
í dölum dimmra sala
um dýrðlegt hjálparráð,
sem feður, anda fyltir,
af fræðum djúpum hyltir,
er gaf þeim guðleg náð.
Þá dalaværðin djúpa
sig döprum geislum fól,
og grundin hreina, gljúpa
á glæstum himinstól
þá heið með blómakranza,
sem brúður vildi dansa,
er birti’ af blíðri sól.
aldrei orðið af neinni þrætu eða misklíð
’á milli liennar og mannsins. Hún hefði
þá ekkert getað sagt, og þá hefði prest-
ur strax orðið blíður og bljúgur. Og því
lengur, sem hún hlýddi á það, sem hann
hafði að segja, því ljósar varð henni það,
að hann liafði á réttu að standa. Nú var
lians trú orðin trú henuar sjálfrar, og
nú urðu þau aldrei ósátt. Þau báru sam-
an byrðarnar og hita og þunga hvers
dags. Og hún bætti því við, að nú væri
langt síðan að hún hefði þurft á vatninu
að halda. Enn væri skálin hálf, og senni-
lega þyrfti aldrei til þess að taka framar.
Þá hafði aldrei áður
slík undra komið stund.
Hver lundur ljóma fáður
sér lék í sælum blund;
hvert laufblað yndi ljóðar
í leiftrum drauma-glóðar
á blámans blíðri grund.
Það var sem veldið bláa
sér væri að leggja braut,
og himinflugið háa
það hylti um stjarnaskraut;
en blundur bimins blíður
á brjóstum jarðar þýður;
það boðið bezt sín naut.
Þá hvísla himins leiðir
svo hljótt 1 velda kranz,
um Guð, sem vegu greiðir
og gætir sólna-ranns,
um undrið liimins æðsta
hið ástblíðasta og stærsta
hvar ljómar ljósið hans.
Þá hjarðmanns hýra lundin,
sem hefir blund á grund
og bræðra friður bundinn
»Það væri þá líka hægurinn hjá, að
fylla skálina aftur«, sagði biskup bros-
andi, »þú getur sótt þér vatn út í brunn-
inn, hérna fyrir sunnan bæjarvegginn.
Það gerði ég«.
Geirþrúður rak upp stór augu. Hún
brosti ekki. En það kornu tár í augun á
benni. Að þessu sinni var það hún, sem
tók báðum höndum um hönd biskups.
»Nú skil ég það fyrst, sem þér sögðuð
fyrir fimm árum: Það þarf ekki annað
en trú. Ekkert er til 1 heimi þessum
kraftmeira.«
Th. Á.