Heimilisblaðið - 01.10.1938, Qupperneq 20
164
HEIMILISBLAÐIÐ
»Ég hefi vatn, herra«, og gamli maður-
inn tekur leðurflösku úr mal sínum. Um
leið og konan tekur við sva’adrykknum,
lítur hún á gamla manninn, og nú sér
hann, aftur ástúðlegu barnsaugun, sem
höfðu vakað yfir honum síðustu árin.
»Eruð þið frá Nazaiet?« spyr hann.
»Já,«> svarar Jósep, »við erum á leið til
ættborgar okkar, Betiehem, en konan mín
er þreytt«. Og hann horfir áhyggjufullur
framundan sér.
»Isi aels Guö launi þér og friður sé með
þér«, segir konan og svo halda þau af
stað. Gamli maðurinn horfir á eftir þeim,
svo heldur hann af stað í sömu átt og þau.
Degi tekur að halla og altaf fækkar
m 'nnum á veginum. Skamt fram undan
skipti t vegurinn og liggur annar að
Dauðahafinu til Jeríkó. Hið æfða eyra
gamla m nnsins hafði um stund heyrt,
hreyfingu í kjarrinu með fram veg num
og hljóðið færist, nær. Hann staldrar við,
lítur í kringum sig og nú sér hann greini-
lega tvö grimdarieg andlit í i unna við veg-
inn. Kann bíður og mennúnir koma, þeir
þrífa í handkgg hans cg annar heldur
blikandi hnífi.
»Gamli refur«, segja þeir, »hvert ætluðu
hjúinj, sem þú talaðir við í dag?«
»Hvað viljið þið þeim, bræður?« spyr
hann.
»Engin undanbrögð«, grenjar annar,
»konan er með skartgripi«.
»Hvað fæ ég, ef ég segi ykkur það?«
spyr gamli maðurinn.
»Við skiptum bróðurlega meö okkur.
gamli bragðarefur«, segja þe'r, en svip-
urinn í ancbiti þeirra segir annað.
»Fylgið mér«, segir gamli maðurinn,
>>ég veit um götu, sem gott er að fara og
er styttrk. Hann byrjar að staulast niður
gilið, sem liggur niður í áttina til Jeríkó
og þeir elta harn. Lengi brjótast þeir
gegnum kjarrið og niður klungrin og ioks-
ins koma þeir að veginum, þar sem hann
liggur niður á við, allur í bugðum. Þeir
horfa og hlusta, en ekkert: sést og ekk-
eit heyrist nema kvöl 'golan, sem þýtur
í skra lnuöu laufinu. Um stund halda þeir
áfram eftir vcginum. Nú er sólin sezt og
myrkrið bre'ði t yfir jörðina, eins og svart
tjald. Gamli maðurinn staulast á undan,
furðu fótfimur, í huganum fylgir hann
Jósep cg Maríu og hugur hans er fullur
af gleði og friði. Við hvert spor, sem hann
stígur, fjarhxgist hættan. þau, en nú er
ræningjunum farið að óróast.
»Þú hefir svikið okkur, gamli bragða-
refur, þau hafa ekki ætlað t-il Jeríkc«.
»Spor mannsins- liggja út í óv'ssuna«,
tautar gamli maðurinn, en hann endar
ekki við setninguna-, það blikar á hníf og
lág stuna heyrist — gamli maðurinn hníg-
ur niður.
Uppi á dökkblárri næturhvelfingunni
skína stjörnurnar fleiri cg fleiri, en nú
skeður undur, ný stjarna ljómar, eins og
lilja, sem opnar b kar sinn, þannig breið-
i t hún út á næturhimn num og er bjart-
ari en sólin cg geislinn færist leitandi eft-
ir þjcðveginum mikla og staðnæmist- ekki
fyrri en í opnum c-yrum fjárhúss við Betle-
hern, þar .skín hann á unga móður, sem
vefur barn sitt reifum og horfði á það
augum fullum af kærleika, en stjörnuljóm-
inn faomar fa tur barnsins.
Ágústa Ölafsdóttir.